ESB-andstæðingar hefji alvöru stríð gegn ESB-umsókninni!
25.6.2011 | 00:42
Alþingi Íslendinga var stórkostlega blekkt þegar meirihluti þess
samþykkti að sótt yrði um aðild Íslands að ESB. Blekkingin fólst í
því að um saklausa umsókn væri að ræða til að gá hvað væri í
pakkanum. Sem heldur betur reyndust lygar og blekkingar. Því
nú hefur það verið að skýrast dag frá degi og nú ENDANLEGA
varðandi landbúnaðarmál að um HREINA AÐLÖGUN ER AÐ RÆÐA,
og það MEÐ HÓTUNUM FRÁ BRUSSEL. Sem hlýtur nú loks að leiða
til STÓRPÓLITÍSKRA ÁTAKA. STRÍÐS OKKAR ESB-ANDSTÆÐINGA
GEGN ÞESSARI ESB-AÐLÖGUN OG UMSÓKN!
Stór meirihluti íslenzkrar þjóðar er algjörlega andvígur aðild
Íslands að ESB. Það að mikill minnihluti þjóðarinnar geti knúið
slíka aðild fram með tilheyrandi STÓRKOSTLEGU FULLVELDIS-
OG ÞJÓÐFRELSISFRAMSALI og það ALGJÖRLEGA Á FÖLSKUM OG
VILLANDI forsendum ER MEÐ ÖLLU ÓLÍÐANDI! Slíkt ofbeldi
VERÐUR NÚ AÐ STÖÐVA!
Kaflaskil hafa orðið í ESB-umsókninni. Minnihlutaöfl undir for-
ystu hinna óþjóðhollu sósíaldemókrata ætla nú með grófu
ofbeldi að þvinga Ísland með öllum tiltækjum ráðum inní ESB.
Gegn slíkri vítaverðri árás á fullveldi og sjálfstæði Íslands munu
nú ALLIR ÍSLENZKIR ÞJÓÐFRELSISSINNAR BREGÐAST AF FULLRI
HÖRKU.!
SJÁLFSVÖRN ÞJÓÐAR kallast það!
Meira en einfaldar viðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú veist nú betur en það að það sé hægt að þvinga einhverja þjóð/ríki/land inn í ESB.
Eru Almennar kosningar skyndilega orðnar þvinganir?
Sigurður (IP-tala skráð) 25.6.2011 kl. 01:08
Sigurður einsog þú kannski veist þá breytti Jóhanna lögum þannig að kosningar yrðu aðeins ráðgefandi og að þingið hefði lokaorð um aðild en ekki þjóðin.Guð forði okkur frá því að þessi landráðastjórn komi aftur saman í haust...
Marteinn Unnar Heiðarsson, 25.6.2011 kl. 01:30
Það getur engin þjóð farið inn í ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu, þetta er ekkert sérstaklega flókið.
Jóhanna breytir ekki reglum ESB um inngöngu nýrra aðildarríkja.
Sigurður (IP-tala skráð) 25.6.2011 kl. 01:36
Fyrst ESB-sinnar kalla á Sturlungaöld skulu þeir verða að ósk sinni. ÞJÓÐFRELSISSTRÍÐIÐ ER HAFIÐ!!!!!!!!!!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 25.6.2011 kl. 01:36
Sigurður. Jóhanna Icesave-þjóðsvikari sveik líka þjóðina um að segja ESB-umsókn en FRAMKVÆMDI ESB-AÐLÖGUN! ÞJÓÐSVÍK hennar eru orðin margföld auk 100% þátttöku í HRUNSTJÓRNUNINNI! Þessi þjóðsvikari sem
veit ekki einu sinni um fæðingastað þjófrelsishetju Íslendinga ætti að vera
kominn inn fyrir lás og slá" Fyrir löngu síðan ásamt útrásarmafíuósunum!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 25.6.2011 kl. 02:11
Svo kallast hún heilög, maddaman.
Helga Kristjánsdóttir, 25.6.2011 kl. 11:59
Ég er sammála þér Guðmundur. Andstaðan er eitthvað svo slöpp og lufsuleg. Málflutningur andstöðu flokkana er slappur. Það er eins og kratar hafi sett hring í miðnesið á þjóðinni og sé að teyma okkur hálf sofandi út í þetta fúafen.
Snorri Hansson, 25.6.2011 kl. 15:58
Vandamálið er Snorri að sósíaldemókratisminn er meir og minna grasserandi í flokkunum á Alþingi í dag. Þess vegna styð ég nú
hinn nýja þjóðfrelsisflokk, HÆGRI GRÆNA. Þeir hafna ALFARIÐ
ESB-aðild og Schengen-ruglinu.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 25.6.2011 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.