Mikiđ-mislukkađ stjórnlagaráđ!


   Senn lýkur hiđ umbođslausa stjórnlagaráđ störfum.
Skv. drögum ţess ađ stjórnarskrá sem nú liggja fyrir
virđist ţarna vera á ferđ stór-mislukkađ stjórnlagaráđ.
Framsetning ţess hvorki fugl né fiskur, nánast í algjöru
skötulíki. Eđa eins og formađur HĆGRI GRĆNNA, Guđm,
Franklín Jónsson orđađi ţađ svo ágćtlega  á  facebook-
síđu sinni eftir ađ hafa gefist upp međ athugasemdir til
ţessa stjórnlagaráđs  ,,hugsanavillur eru svo margar í
plagginu og rökleysan á svo háu stígi ađ ekki er ţess
virđi ađ taka ţátt í ţessu".

   Alvarlegustu og grófustu mistökin eru ţau ađ stjórn-
lagaráđ skuli ALGJÖRLEGA hunsa ályktun ţjóđfundar um
ađ stađiđ yrđi vörđ um fullveldi Íslands í stjórnarskrá. Í
stađ ţess hundliggur stjórnlagaráđ fyrir ESB-trúbođinu
á Íslandi, og samţykkir meiriháttar framsal á fullveldi
til yfirţjóđlegs valds. Nákvćmlega eftir pöntun  ESB-
trúbođsins, sem var megin tilgangur hinna ESB-sinnuđu
sósíaldemókrata međ stjórnlagaráđinu í ljósi umsóknar
Íslands ađ ESB.

   Annađ meiriháttar RUGL sem dćmi og  sem hvergi á
byggđu bóli  í heiminum fyrirfinnst í stjórnarskrá ríkja,
ER AĐ BANNA HERSKYLDU. En herskylda hlýtur ađ vera
NAUĐVÖRN sérhverrar ţjóđar sé á hana ráđist.  AULA-
HÁTTURINN ALGJÖR!

   Hlálegast er ţó ţađ ađ samtímis sem stjórnlagaráđ
situr ađ störfum vinna stjórnvöld sem ţetta stjórnlaga-
ráđ skipuđu ađ innlimun Íslands í  ESB. En viđ slíka
innlimun víkur stjórnarskrá Íslands fyrir ţeirri í Brussel.
Tímasetningin ţví ALGJÖRT RUGL!

   SKANDALLINN ER ALGJÖR, og rökleysan og aulahátt-
urinn eftir ţví!

   Stór-mislukkađ stjórnlagaráđ, SEM EKKERT MARK VERĐUR
TEKIĐ Á!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ eru ekki tillögur stjórnlagaráđsins sem eru rugl heldur athugasemdir ţinar og Guđmundar Franlíns.

Í fyrsta lagi er stjórnlagaráđiđ ekki umbođslaust ţó umbođiđ sé vissulega ekki eins sterkt og stefnt var ađ í upphafi. Ţađ var kosiđ af Alţingi og hefur ţví umbođ sitt ţađan. Eins og stjórnarskráin er í dag ţá hefur Alţingi eitt vald til ađ breyta stjórnarskránni og ţví getur stjórnlagaţing kosiđ af Alţingi ekki talist umbođslaust.

Í öđru lagi er ESB ekki ríki og ţví hefur aldrei stađiđ til ađ innlima Íslandi í neitt ríki ţó stefnt sé ađ ađild ađ ESB. Ekkert land missir fullveldi viđ ţađ ađ ganga í ESB og ţví er hér ekki veriđ ađ leggja til neitt afsal af slíku. Bara ţađ eitt ađ ESB ríki geta međ einföldum hćtti sagt sig úr ESB kjósi ţađ svo segir allt sem segja ţarf um fáránleika fullyrđinga um fullveldisafsal.

Í ţriđja lagi ţá er engin ţörf á herskyldu til ađ verja landiđ. Svo dćmi sé tekiđ eru 20 af 27 ESB ríkjum án herskyldu en eru samt öll međ fullnćgjandi landvarnir. Ţađ hefur sýnt sig í sögunni ađ ţađ hefur aldrei veriđ skortur á sjáflbođaliđum til ađ verja land sitt ţega á ţađ er ráđist nema í ţeim tilfellum sem ţjóđin situr uppi međ harđstjórn sem hún vill losna viđ. Í ţeim tilfellum lítur ţjóđin oft á innrásina sem frelsun og berst ţví ekki gegn henni. Ţađ er ađeins ţegar um er ađ rćđa árásarstríđ sem ţjóđin er ađ stórum hluta til á móti sem herskylda er nauđsynleg til ađ valdhafar geti náđ sínu fram.

Fullyrđing um ađ herskylda sér nauđvörn er ţví út í hött. Ţvert á móti er herskylda gróft mannréttindabrot ţví ţađ er ekkert sem getur réllćtt ţađ ađ menn séu ţvingađir til ađ taka ţátt í stríđi. Ţađ er ţví sjálsagđur hluti af reglum um mannréttindi ađ stjórnvöld hafi ekki vald til ađ skikka einn eđa neinn til ađ taka ţátt í stríđsátökum. Ţađ er hins vegar ekkert ađ ţví ađ ver ameđ atvinnuher byggđan upp á sjálfbođaliđum og hefur ţađ sýnt sig vera fullnćgjandi til ađ halda uppi nauđsynlegum landvörnum. Ţetta ákvćđi bannar ekki ađ halda úti slíkum her.

Ţessi gagnrýni á stjórnalgaráđ hjá ţér er ţví bull frá upphafi til enda. Í ţessum drögum er margt gott sem til framfara horfir ţó vissulega megi gagnrýna ýmislegt sem ţar er.

Sigurđur M Grétarsson, 19.7.2011 kl. 11:54

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sigurđur. Viđ ađild ađ ESB STÓRSKERĐIST fullveldi ríkja. EINMITT ŢESS
VEGNA ţurfiđ ţiđ ESB-sinnar ađ breyta stjórnarskránni, til ađ geta afhent
Brusselvaldinu fullveldi og sjálfstćđi Íslands. Ţýđir ekki hjá ţér ađ neita
ţessu!

ESB er ÓĐFLUGA ađ breytast í EITT ALSHERJAR SAMBANDSRÍKI, og menn
tala umbúđalaust um ţađ innan ESB eftir efnahagskrísuna. Ţannig ţarna
er ađ verđa til nýtt Sovétríki óskadraumur ykkar öfga-alţjóđasinnuđu
vinstrisinna.

EKKERT ALVÖRU RÍKI Í VERÖLDUNNI bannar herskyldu í sinni stjórnarskrá.
'Alíka gáfulegt og lýsa ţví yfir ađ ÖLLUM sé óhćtt ađ ráđast á sig og
sína nánustu, ţví viđkomandi er bannađ ađ verja sig.  Ţetta á EKKERT
skylt viđ fríđarvilja, heldur YFIRGENGILEGAN AULAHÁTT og SJÁLSHATRI,
sbr. rasismi gegn eigin ţjóđ.

Ţannig ţađ verđur svo sannarlega barist AF HÖRKU gegn ţessum tillögum
stjórnlagaráđs, enda gjörsamlega út úr kú, eingöngu til ađ auđvelda
ykkur ESB-sinnum ađ trođa landi voru og ţjóđ inn í ESB. SEM YKKUR MUN
ALDREI TAKAST!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.7.2011 kl. 12:53

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Nei aldrei,  og aldrei skortur á sjálfbođaliđum í landi sem á er ráđist. Ţegar ţeir sem kallast ríkisstjórn Íslands,ráđast ađ ţví međ ţeim hćtti sem viđ höfum orđiđ vitni ađ,er mál ađ fara stefna ţeim. Ţví " Međ lögum skal land byggja".....

Helga Kristjánsdóttir, 19.7.2011 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband