Vinstri-píslarganga međ Icesave-höfuđpaurnum


   Athygli vekur ađ í gćrkvöldi var  bođiđ upp á píslargöngu
vinstrimanna um söguslóđir ţeirra  í Reykjavík. -  Fór alveg
sérstaklega vel á  ţví  ađ sá sem átti ađ leiđa ţessa fyrstu
vinstrimanna sögugöngu, var enginn annar en Svavar nokkur 
Gestsson, sem er ekki bara fyrrum leiđtogi sósíalista á Íslandi,
heldur sjálfur höfuđpaurinn í ţví ađ koma Icesave-drápsklyf-
junum á ţjóđina. -  Ein alverstu og alvarlegustu atlögu sem
gerđ hefur veriđ ađ lífskjörum almennings, alţýđunnar á Íslandi,
fyrr og síđar!! 

   Sögustađir voru vel valdir tengdar söguslóđum kommúnista
og sósíalista á síđustu öld. Vćntanlega verđur ţetta hér eftir
árviss viđburđur vinstrimanna. Og ţá verđur örugglega komin
upp sérstök Svavars-stytta  á  einhverjum merkum ţessara
stađa, til heiđurs hetjudáđum Svavars í Icesave í ţágu hinnar 
íslenzkrar alţýđu.

  Engar fréttir hafa hins vegar borist af vinstriafturgöngu ţessari.
Ţótt undirritađur  fćri um ţessar slóđir í kvöld var hvergi slíkar
fuglahrćđur ađ sjá. - Enda algjörar tímaskekkjur!!


mbl.is Ganga um slóđir vinstrimanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband