Sumir stjórnlagaráđsmenn útskýri sína kúvendingu!
30.7.2011 | 00:31
Ţađ er međ öllu ólýđandi ađ menn bjóđi sig fram til ađ endurskođa
sjálfa stjórnarskrá Íslands, lýsandi ţví yfir fyrir kosningar, ađ vera
á móti ESB-ađild og ćtla ađ standa vörđ um fullveldiđ, sbr. fullveldis-
ályktanir ţjóđfundar, en gera svo allt allt annađ ţegar til kastanna
kom. Liggja nú nánast hundflatir fyrir ESB-trúbođinu, međ uppréttar
hendur fyrir tillögu trúbođsins um stórfellt fullveldisframsal í stjórnar-
skrá, svo ESB-ađildin geti fariđ fram.
Hvađ gengur svona mönnum til? Ístöđuleysiđ ALGJÖRT, eđa ţeir
meiriháttar undir fölsku flaggi! Nema hvort tveggja sé! Sem er ţá
grafalvarlegt mál, og ekki til ađ styrkja ímynd og virđingu ţessa
svokallađa stjórnlagaráđs, sem var ţó heldur betur veikt fyrir!!!!
Ţeir sem lýstu ţví yfir fyrir kosningar til stjórnlagaţings, og
sátu í stjórnlagaráđi, ađ ţeir vćru fullveldissinnar og móti ESB-
ađild Íslands, og komust á sérstakan međmćlendalista ESB-
andstćđinga vegna ţessa, en samţykktu samt fullveldisfram-
saliđ, vitandi ađ slíkt var meiriháttar í ţágu ESB-ađildar, verđa nú
ađ ÚTSKÝRA SÍNA KÚVENDINGU. Menn eins og t.d Pétur Gunn-
laugsson á Útvarpi Sögu og Lýđur Árnason. En sá fyrrnefndi hefur
fariđ mikiđ í Evrópumálum gegn ESB-ađild. Hver er útskýring hans
sem kusu hann?
Stjórnlagaráđ og tilurđ ţess og niđurstađa er SKANDALL, sem
ekkert mark verđur á takandi. Enda til stofnađ í ţágu ESB-trú-
bođsins á Íslandi, sem felur feigđina í sér. Svo einfalt er ţađ!
ÁFRAM FRJÁLST ÍSLAND MEĐ NÚVERANDI STJÓRNARSKRÁ!!!!!!!!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:42 | Facebook
Athugasemdir
Allt er falt fyrir salt.
Helga Kristjánsdóttir, 30.7.2011 kl. 02:01
Ţetta svonefnda stjórnlaga ráđ varđ til í andstöđu viđ vilja ţjóđarinnar og fyrirlitning hennar á ţessu afglapa fyrirbćri Jóhönnu Sigurđardóttir var ţvílík ađ hún virti ekki kosningar ţar um viđlits og sat heima og vann ađ greindarlegri verkum.
Auđvita getur Jóhanna ekkert gert viđ ţví hvernig hún er frekar en ađrir sem fćđast međ svona galla og ţađ sama á viđ um skástífuna sem stendur undir fjöreggi ţessarar ríkistjórnar og er hér nefndur Steingrímur hin fláráđi.
En hvađ međ annađ flokksfólk í ţessum vinstri flokkum, eru ţetta altsaman rolur sem athugasemda laust láta ofaní sig ganga kúvendingar og lygaţvćtting og ropa svo ekki einu sinni hvađ ţá prumpa?
Hrólfur Ţ Hraundal, 30.7.2011 kl. 09:27
Takk Helga og Hrólfur. Já t.d Pétur Gunnlaugsson sem ég kaus í góđri
trú hefur valdiđ mér miklum vonbrigđum. Mađurinn sem gagnrýnt hefur svo
mjög stjórnmálastéttina, en svíkur svo sjálfur kjósendur sína viđ fyrsta
tćkifćri og gengur í liđ međ ESB-trúbođi Ţorvaldar Gíslasyni og samţykkir
fullveldisframsaliđ í ţágu ESB-ađildar. Bara virkilega svekktur!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.7.2011 kl. 13:42
Ţorvaldi Gylfasyni átti ţetta ađ vera...
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.7.2011 kl. 13:43
Já, Pétur Gunnlaugsson var einn af ţeim sem ég kaus VEGNA hans andstöđu viđ yfirtöku EU, Guđmundur. Og ađ vísu kaus ég bara í óţarfann til ađ leggja mitt á árarnar viđ ađ koma í veg fyrir landsölu. Nú liggur viđ ég hćtti ađ hlusta á ÚSögu. Og fannst líka ómurinn af Arnţrúđi ómerkilegur sem fyrr fyrir ţó nokkru ţegar hún fullyrti ađ ţeir vćru ađ ´gera góđa hluti´ eins og hún orđađi ţađ. Og ţóttist nú vita betur eins og alltaf ţegar viđmćlandinn kom međ mótbárur gegn hennar málflutningi.
Elle_, 31.7.2011 kl. 23:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.