Stjórnarskrá gerrćđisríkis


   Sjaldan sammála nafna mínum Jónasi Kristjánssyni fyrrv.
ritstjóra,  en ţađ gerist núna ţegar hann líkir tillögu stjórn-
lagaráđs sem ,,stjórnarskrá gerrćđisríkis". Hann ćtlar  ađ
greiđa atkvćđi gegn ţessu geđrćđi fái hann tćkifćri til.
 
  Nákvćmlega eins og hér hefur veriđ sagt. Tillaga  ţessa
umbođslausa stjórnlagaráđs er hvorki fugl né fiskur, enda
nánast í skötulíki. Flest rekst á annađ horn. Nema hvađ
eitt er ALVEG SKÝRT!  Leyfilegt verđur ađ framselja fullveldi
Íslands ótakmarkađ til Brussel gangi Ísland í ESB.  ŢVERT
á ályktun ţjóđfundar. Enda EINN MEGINTILGANGURINN
međ stjórnlagaráđi. Ađ ţóknast ESB-trúbođinu í einu og
öllu ađ ţessu leyti.

  Ánćgjulegt  hversu  hratt  andstađan  vex  gegn ţessari
ESB-sinnađri  og  gerrćđislegri  tillögu  ađ  stjórnarskrá.
Enda meiriháttar svik höf  í tafli  frá upphafi. Sem enduđu
međ algjörum  svikum ţeirra stjórnlagaráđsmanna, er lof-
uđu  ađ standa vörđ um fullveldiđ, en sviku ţađ međ und-
irskrift sinni á nćr ótakmarkađ fullveldisframsal. Óheilindin
algjör og niđurstađan samkvćmt ţví!

 ÁFRAM FULLVALDA ÍSLAND MEĐ NÚVERANDI STJÓRNARSKRÁ!
    
mbl.is „Stjórnarskrá gerrćđisríkis“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Viđ ţurfum ekki nýja stjórnarskrá, heldur ađ ţeirri gömlu verđi framfylgt.

Guđmundur Ásgeirsson, 30.7.2011 kl. 21:38

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Nákvćmlega nafni!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.7.2011 kl. 22:49

3 identicon

Til hamingju! Nú höfum viđ viđ ekki bara einn snúrruvitlausan Jónas. Nú höfum viđ tvo! Og báđir skíthrćddir viđ dóm ţjóđarinnar sem ţeir hafa enga trú á.

En ţjóđin kann ađ hafa ađra skođun...

Badu (IP-tala skráđ) 30.7.2011 kl. 23:21

4 Smámynd: Elle_

Hver er ţessi snćlduvitlausi?  Skilur hann ekki muninn á lýđrćđi og svikum?

Elle_, 1.8.2011 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband