Vaxandi ójöfnuđur í bođi vinstristjórar
31.8.2011 | 00:29
Lilja Mósesdóttir ţingmađur og fyrrv.stuđningsmađur fyrstu
hreinrćktuđu vinstristjórnar á Íslandi, segir ójöfnuđ hafa vaxiđ
mjög í tíđ núverandi ríkisstjórnar, og óttast óróa og átök í ţjóđ-
félaginu á nćstunni vegna ţessa. - Ţetta er einn versti áfellis-
dómur á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir um langt skeđ úr
röđum vinstrimanna.
Ţetta kemur ekki á óvart. Ríkisstjórn sósíaldemókrata og
kommúnista er sú ömurlegasta frá ţví Íslendingar öđluđust
sjálfstćđi. Enda er ţađ innbyggt í hugsjónir vinstrimanna ađ
ala sem mest á eymd og volćđi til ađ sem flestir verđi öreigar.
Ţannig var hinn ţjóđfjandsami Icesave-samningur hugsađur,
til ađ halda ţjóđinni í skuldadrápsklyfjum a.m.k út öldina. Ţá er
öfga-alţjóđahyggja vinstrimönnum í blóđ borin til ađ halda
ţjóđum í heljargreipum útvalinnar yfirstéttar. Ţví var ţađ alls
alls engin tilviljun ađ ţađ ţurfti EINMITT HREINRĆKTAĐA
VINSTRISTJÓRN til ađ knýja fram umsókn Íslands ađ ESB.
Ein mesta ađför ađ ţjóđfrelsi og fullveldi Íslendinga síđan sjálf-
stćđiđ var endurheimt.
Sósíaldemókrataisminn er einn mesti bölvaldur í íslenzkri
stjórnmálasögu. Hefur ávalt unniđ gegn ţjóđarhagsmunum, og
átti mestan ţátt í hruninu mikla 2008 međ innleiđingu hiđs stór-
gallađa ESB-regluverks, er engan veginn passađi hinu örsmáa
hagkerfi og fámenni ţjóđarinnar. Ţví án EES hefđi bankahruniđ
TĆKNILEGA aldrei geta orđiđ..............
Vaxandi ójöfnuđur á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.