Stjórnarandstaðan á ekki að mæta í mótmælaskyni !
1.10.2011 | 00:34
Upplausnarástand er að skapast í öryggismálum
þjóðarinnar. Og það svo að algjör óvissa er um að
öryggi alþingismanna verði tryggt við þingsetningu
í dag. Því öll löggæsla er í uppnámi eftir rúma tveggja
ára ráðstjórn vinstrisinnaðra róttæklinga og kommúnista
yfir helstu öryggismálum þjóðarinnar. Og til að bæta gráu
ofan á svart ætlar hinn kommúníski innanríkisráðherra að
vera erlendis við setningu Alþingis í dag. Lítilsvirðingin og
ábyrgðarleysið er ALGJÖRT!
Við slíkt óþolandi ástand´eiga þingmenn stjórnarand-
stöðunar bara eitt svar. Að mæta ekki við þingsetninguna
ekki frekar en ráðherra öryggismála. Þá er vinstristjórn
Jóhönnu Sigurðardóttir rúin öllu trausti, enda verið hafnað
með afgerandi hætti í tveim þjóðaratkvæðagreiðslum. Sem
gerir hana í raun með öllu umboðslausa lengur!!!
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir er þjóðfjandsamleg,
í raun þjóðhættuleg, sbr. Icesave og ESB-áformin, auk
þess að ausa fleiri milljörðum í þróunaraðstoð ölmusuþjóða
ESB meðan ráðist er á velferðarkerfið og löggæsluna í land-
inu. Á fullum þúnga!
SÝNUM SAMSTÖÐU OG MÆTUM TIL MÓTMÆLA VIÐ ÞING-
SETNINGUNA Í DAG!!!!
MÓTMÆLUM KRÖFTUGLEGA OG KREFJUMST ÞINGKOSNINGA
ÞEGAR Í STAÐ! ALLSHERJAR UPPSTOKKUNAR Í STJÓRNMÁLUM
OG EMBÆTTISMANNAKERFI!!!!!!!!!
www.afram-island.is
![]() |
Gæti rignt á mótmælendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Meir að segja Biskupurinn yfir Íslandi mætir ekki! Sem er algjört einsdæmi!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 1.10.2011 kl. 00:45
Já Guðmundur þetta er góður punktur hjá þér, þetta væru sterk skilaboð til stjórnarflokkanna, en hafa verður í huga að núna þegar virkilega er þörf á virkri og sterkri stjórnarandstöðu þá er stjórnarandstaðan frekar máttvana, það má að vísu segja henni til hróss að hafa náð að stoppa einveldistiburði Jóhönnu, er ekki bara of mikið af krata-trójuhestum í stjórnarandstöðunni?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 1.10.2011 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.