Berlusconi sepilgmynd ESB-klúđursins!
6.11.2011 | 00:48
Hvers vegna hlaupir vinstraliđiđ í Róm út á götur til ađ
mótmćla Berlusconi? Ađ vísu er hann hálfgerđur trúđur.
Eins og Gnarr hefur lýst sér. - En hverjir eru ţađ ekki
innan Brussel-múranna í dag? Sérstaklega vinstriruglu-
dallarnir, sem skópu ađ mestu ESB-Sovétiđ, sem nú er
komiđ ađ fótum fram. Og á bara eftir ađ geispa golunni
eins og hiđ gamla. Ţar sem miđstýringaráráttan er ađ
kollsteypa hverju ríkinu á fćtur öđru. Gera ţau tćknilega
gjaldţrota! Á sovéskan máta!
Berlusconi er bara spegilmynd ESB-klúđursins. Tákn-
gervingur ţess! Spillingar, stjórnleysis en umfram allt
yfirgengilegs aulaháttar. Sem meiriháttar ćtti ađ sam-
lagast vinstrimennskunni svo vel. Ekki bara á Ítalíu, og
í ESB. Heldur ekki síst hér uppi á Íslandi. Ţar sem hiđ
deyjandi ESB-Sovét er nú prísađ og lofađ í ţess gamla
sem var og hét.
ESB- Sovét-Ísland, hvenćr kemur ţú? Er nú kyrjađ.
Samróma röddu vinstrimanna á Íslandi í hinni fyrstu
orginal vinstristjórn lýđveldisins. ESB-Sovét Ísland,
ekki síst í bođi svokölluđu Vinstri grćnna í dag!
Međ umsókn ŢEIRRA ađ ESB!
Hvenćr fáum viđ jarđbundin stjórnmál? Alvöru
stjórnmálamenn og flokka? Í ţágu fólksins í landinu!
Íslandi til heilla!
www.afram-island.is
Vilja Berlusconi af valdastóli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:18 | Facebook
Athugasemdir
Hún vegur ţungt ţessi spurning í síđustu málsgrein. Hvađ vill ţjóđin? Pólutík byggist á siđspillingu og klíkum og sterkum brotavilj einstaklingsins. Ég hef sjálfur komiđ viđ fyrirbryggđiđ og fór fljótlega ađ líđa illa andlega, enda fluttur á erlenda grund fyrir löngu síđan. Trúđu mér ađ pólutík er bara fyrir siđleysingja frá A-Ö.
Jarđbundinn og heiđarlegur stjórnmálamađur? Jóhanna? Steingrímur J.? Bjarni Ben? Davíđ gamli og hans kumpánar? Halldór Ásg.? Ţađ er útilokađ ađ átta sig á ţví, hvađ kommúnistarnir sem stjórna Íslandi í dag eru ađ hugs um, međ umsókninni í ESB.-Sovétt, nema ađ sjálfsögđu ađ hér er hugsađ um EIGINN HAG međ öruggum stólum í Brussel, eins og venjulega, ţegar vinstra slöddriđ er annars vegar.
V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 6.11.2011 kl. 12:28
1986 er ríkisstjórn undir forustu sósialistans Bettino Craxi viđ völd 1006 daga, sem er lengsti tími sem stjórnmálaflokkur hefur setiđ viđ stjórn á lýđrćđistímum á Ítalíu og ekki man ég hvort veriđ hafa 40 eđa 50 ríkisstjórnir á Ítalíu frá ţví eftir WW II og svo kom Berlusconi og hefur veriđ viđ stjórn landsins í 10 ár međ samţykki ţjóđarinnar. Ţađ er ekki skrýtiđ ţótt vinstri auđnuleysingja afćturnar séu óhressar ađ komast ekki á ríkisspenann. Íslendingar ţurfa einn Berlusconi til ađ koma samfélaginu á réttann kjöl.
V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 6.11.2011 kl. 12:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.