Hrein Brussel-stjórn tekin viđ á Íslandi
31.12.2011 | 00:45
Mikiđ er alrćđisvald Brusselvaldsins orđiđ. Skiptir ekki
bara um ríkisstjórnir innan ESB til ađ ţóknast henni og
gera ţćr undirgefnari alrćđinu í Brussel. Heldur blandar
hún sér í innanríkismál umsóknarríkisins Íslands og
ţröngvar fram nýja ríkisstjórn henni ađ skapi. Og allt
virđist ţetta geta gerst vegna yfirgengilegs aulaháttar
stórhluta ţingmanna sem ţó segjast sumir í öđru orđinu
vera á móti ađild Íslands ađ ESB. En lempast niđur svo í
hvert sinn sem Brussel sýnir klćrnar og yfirganginn.
Aumkunarvert er ţví ađ horfa upp á nýja fórnarlambiđ
ef fórnarlamb skal kalla, Jón Bjarnason. Ţví ţrátt fyrir ađ
segja ađ hann sé látin víkja vegna ESB-andstöđu sinnar,
ćtlar hann samt ađ kyssa á vöndinn og halda áfram
stuđningi sínum viđ hina nýju Brussel-stjórn. Já svo
sannarlega eru vegir kommúnista órannsakanlegir ţegar
kemur ađ ţjóđfrelsismálum og ţjóđlegum hagsmunum.
Sbr. ţjóđarsvik ţeirra í Icesave sem títtnefndur Jón
studdi međ ráđum og dáđ.
Brussel-stjórn á Íslandi í andstöđu viđ ţjóđina gengur
ekki. Hún skal frá hiđ snarasta hvađ sem ţađ kostar! Í
sjálfsvörn ţjóđar fyrir frelsi sínu og fullveldi eru engin
takmörk sett! Allra síst ţegar stríđhanska hefur veriđ
kastađ! Og ţađ međ afgerandi hćtti og nú hefur gerst!
Látinn víkja vegna ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eftir ađ hafa lesiđ blogg Ómars Geirssonar,er ég farin ađ halda ađ ţetta sé biđleikur,ţau eru lúmskari en skrattinn.
Helga Kristjánsdóttir, 31.12.2011 kl. 01:26
Einángra Island er efst í ţínum huga.
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 31.12.2011 kl. 13:17
Einangra hvađ af Íslandi? Og frá hverju?? Skilurđu ekki hvađ er í gangi međ leppstjórn Jóhönnu og yfirgangsveldiđ í Brussel? Getur Guđmundur ekki eins vel fullyrt ađ ´efst í ţínum huga´ sé einangrun frá yfir 90% heimsins?
Elle_, 1.1.2012 kl. 01:48
Guđmundur, ég held ekki ađ Jón muni styđja stjórnina. Og held hann hafi haldist í ţessari ömurlegu stjórn vegna andstöđu hans viđ fullveldisafsaliđ, ţrátt fyrir ICESAVE.
Elle_, 1.1.2012 kl. 01:59
Takk Helga og Elle! Jón er bara tćkifćrissinnađur kommúnisti. Enda studdi
Svavars-Icesave-landráđasamninginn međ ráđum og dáđ. Sem hefđi gert
Ísland endanlega GJALDŢROTA fyrir ári síđan!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.1.2012 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.