Hrein Brussel-stjórn tekin viđ á Íslandi
31.12.2011 | 00:45
Mikiđ er alrćđisvald Brusselvaldsins orđiđ. Skiptir ekki
bara um ríkisstjórnir innan ESB til ađ ţóknast henni og
gera ţćr undirgefnari alrćđinu í Brussel. Heldur blandar
hún sér í innanríkismál umsóknarríkisins Íslands og
ţröngvar fram nýja ríkisstjórn henni ađ skapi. Og allt
virđist ţetta geta gerst vegna yfirgengilegs aulaháttar
stórhluta ţingmanna sem ţó segjast sumir í öđru orđinu
vera á móti ađild Íslands ađ ESB. En lempast niđur svo í
hvert sinn sem Brussel sýnir klćrnar og yfirganginn.
Aumkunarvert er ţví ađ horfa upp á nýja fórnarlambiđ
ef fórnarlamb skal kalla, Jón Bjarnason. Ţví ţrátt fyrir ađ
segja ađ hann sé látin víkja vegna ESB-andstöđu sinnar,
ćtlar hann samt ađ kyssa á vöndinn og halda áfram
stuđningi sínum viđ hina nýju Brussel-stjórn. Já svo
sannarlega eru vegir kommúnista órannsakanlegir ţegar
kemur ađ ţjóđfrelsismálum og ţjóđlegum hagsmunum.
Sbr. ţjóđarsvik ţeirra í Icesave sem títtnefndur Jón
studdi međ ráđum og dáđ.
Brussel-stjórn á Íslandi í andstöđu viđ ţjóđina gengur
ekki. Hún skal frá hiđ snarasta hvađ sem ţađ kostar! Í
sjálfsvörn ţjóđar fyrir frelsi sínu og fullveldi eru engin
takmörk sett! Allra síst ţegar stríđhanska hefur veriđ
kastađ! Og ţađ međ afgerandi hćtti og nú hefur gerst!
![]() |
Látinn víkja vegna ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eftir ađ hafa lesiđ blogg Ómars Geirssonar,er ég farin ađ halda ađ ţetta sé biđleikur,ţau eru lúmskari en skrattinn.
Helga Kristjánsdóttir, 31.12.2011 kl. 01:26
Einángra Island er efst í ţínum huga.
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 31.12.2011 kl. 13:17
Einangra hvađ af Íslandi? Og frá hverju?? Skilurđu ekki hvađ er í gangi međ leppstjórn Jóhönnu og yfirgangsveldiđ í Brussel? Getur Guđmundur ekki eins vel fullyrt ađ ´efst í ţínum huga´ sé einangrun frá yfir 90% heimsins?
Elle_, 1.1.2012 kl. 01:48
Guđmundur, ég held ekki ađ Jón muni styđja stjórnina. Og held hann hafi haldist í ţessari ömurlegu stjórn vegna andstöđu hans viđ fullveldisafsaliđ, ţrátt fyrir ICESAVE.
Elle_, 1.1.2012 kl. 01:59
Takk Helga og Elle! Jón er bara tćkifćrissinnađur kommúnisti. Enda studdi
Svavars-Icesave-landráđasamninginn međ ráđum og dáđ. Sem hefđi gert
Ísland endanlega GJALDŢROTA fyrir ári síđan!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.1.2012 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.