Fyrsta alvöru hćgraframbođiđ frá tíma Íhaldsflokksins
3.1.2012 | 21:51
Fyrir okkur ţjóđholla hćgrimenn er virkilega ástćđa til
ađ fagna nýju hćgrisinnuđu flokksframbođi. Eiginlega fyrsta
hćgriframbođinu frá ţví ađ Íhaldsflokkurinn var og hét í upp-
hafi síđustu aldar. En á Mbl.is greinir nú frá frambođi Hćgri
grćnna međ viđtali viđ formann flokksins, athafnamannsins
Guđmundar Franklín Jónssonar.
Skv. upplýsingum Guđmundar er stefnt á frambođ í öllum
kjördćmum landsins. Um fjöldahreyfingu er ţegar orđiđ ađ
rćđa, en flokkurinn var stofnađur á 17 júní 2010 sem segir
meira um flokkinn en orđ fá lýst. Tuttugu manns hafa unniđ
sleitulaust ađ undirbúningnum í eitt ár.
Sem fyrr segir er vert fyrir okkur hćgrisinnađa ţjóđhyggju-
menn og konur ađ fagna tilkomu ţessa flokks. Sjálfstćđis-
flokkurinn, einn af hinum spillta getulausa Fjórflokki, hefur
gjörsamlega brugđist sínum borgaralegum skyldum sem
hann var í upphafi stofnađir til viđ ađ ţjóna. Ţau svik hans
enduđu međ einu versta efnahagshruni Íslandssögunar,
í samvinu viđ sína pólitísku sósíaldemókrataísku samherja
nánast frá upphafi. Enda hafa sósíaldemókratar haft oftar
en ekki ofursterk ítök í flokknum, og leitt ţá til miđur vegs
og virđingar í íslezkum stjórnmálum til stjórskađa landi og
ţjóđ. Ekki síst ţess vegna er fyrir löngu tími kominn á
ALVÖRU ţjóđhollan hćgriflokk, sem hafni ÖLLU slíku sam-
starfi til vinstri. En einmitt vinstriöflin hafa allt of mikiđ og
lengi fengiđ ađ leika lausum hala í íslenzkum stjórnmálum
vegna veikleikans frá hćgri. - Á ţví ţarf nú ađ verđa
GJÖRBREYTING ef endursreisn Íslands á ađ takast FYRIR
FÓLKIĐ Í LANDINU!
Ástćđa er ţví ađ hvetja alla ţjóđholla hćgrisinna ađ horfa
til HĆGRI GRĆNNA í dag, og veita ţeim kröftugan stuđning í
komandi alţingiskosningum. Ţađ er eina vonin til ađ frjálst
og fullvalda Ísland rísi á ný, ađ ţjóđin öđlist sjálfstraustiđ,
bjartsýnina og vonina aftur, og ađ duglausum vinstrisinnuđ-
um andţjóđlegum öflum verđi haldiđ í skefjum. ENDANLEGA!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKERT ESB né SCHEBGEN! EKKERT EES
né ICESAVE!
X-G leitar frambjóđenda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ţađ ekki yfirlýst stefna Guđmundar Franklíns ađ ganga í ESB??
Vilhjálmur Stefánsson, 3.1.2012 kl. 22:43
Réttast vćri ađ henda ţér hér út ţarna álfur út úr hól!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.1.2012 kl. 00:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.