HĆGRI GRĆNIR komnir á ţing skv. MMR könnun
24.1.2012 | 21:47
Skv. könnun markađsrannsóknarfyrirtćkisins MMR um afstöđu
fólks til nýrra stjórnmálaflokka virđast HĆGRI GRĆNIR vera komnir
međ 3 menn á ţing, eđa um tćp 6% á landsvísu. Ţetta hlýtur ađ
teljast góđur árangur í ljósi ţess ađ flokkurinn hefur enn sem komiđ
er lítiđ kynnt sig. Á ţví mun nú verđa mikil breyting á nćstunni ađ
sögn Guđmundar Franklíns Jónssonar formanns flokksins. En hópur
fólks hefur unniđ ađ stefnumótun og hugsjónum flokksins í rúmt ár,
auk ţess sem ákveđiđ er ađ bjóđa fram í öllum kjördćmum í komandi
ţingkosningum. - Ţađ ađ fara hćgt en markvíst og stađfastlega af
stađ virđist vera rétt ákvörđun, en flokkurinn var stofnađur á Ţing-
völlum 17 júní áriđ 2010, sem segir meira um flokkinn en orđ fá lýst.
Sígandi lukka er best!
Ţađ er ánćgjulegt fyrir okkur til hćgri í stjórnmálum ef á hćgri kanti
íslenzkra stjórnmála sé nú ađ myndast ALVÖRU ţjóđhollur borgara-
sinnađur flokkur, sem hćgt sé ađ treysta á. Sjálfstćđisflokkurinn sem
oftast hefur veriđ skođađur sem brjóstvörn borgaralegra gilda og
viđhorfa er ţađ ekki lengur. HRUNIĐ og hvernig Sjálfstćđisflokkurinn
hefur sí og ć makkađ til vinstri hefur stórlaskađ ímynd hans, enda eiga
sósíaldemókrataísk öfl allt of sterk ítök í flokknum.
Endurkoma ţjóđholls Íhaldsflokks er ţví löngu orđin tímabćr! Í sátt
viđ ţjóđina, landiđ og náttúru ţess.
Ţökk sé HĆGRI GRĆNUM!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.