Studdu sumir ţingmenn árás á Alţingi? Opinberrar rannsóknar krafist!


    Ţetta eru svo graf-alvarleg uppljóstrun hjá yfirlögregluţjóni
höfuđborgarsvćđisins, Geir Jóni Ţórissyni, ţess efnis, ađ sumir
ţingmenn hafi beinlínis stýrt árásum á Alţingi Íslendinga í svo-
kallađri ,,búáhaldabyltingu" ađ ekki  verđi  komist  hjá opinberri
rannsókn á ţessu. Og ţađ TAFARLAUST! 

   Eđa hvers á sá ţingheimur ađ gjalda sem ekki tók ţátt í slíkri
ađför og ofbeldisárás ađ sjálfu Alţingi Íslendinga?  Ćtlar hann
ađ sitja undir slíkum glćp? Eđa ráđherrar í núverandi ríkisstjórn? 
Sitjum viđ virkilega uppi  međ ráđherra í ríkisstjórn Íslands sem
var ţátttakandi  í  ađförunni  ađ sjálfri  stjórnskipan  Íslands? 
Ţessu VERĐUR ađ svara og upplýsa! Ekki síst ţar sem yfirlög-
regluţjóninn er ađ skrifa skýrslu um máliđ, ţar sem nöfn ţeirra
ţingmanna sem  áttu hlut ađ máli koma viđ sögu.

   Alţingi hlýtur ađ fjalla um ţessar stór-vítaverđu ásakanir!

   Strax á morgunn!
  
mbl.is Höfđu áhrif á mótmćlendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann sagđi "höfđu áhrif á" en ekki ađ ţeir hafi stýrt mótmćlunum. Og ţađ er veriđ ađ rannsaka ţetta, enda er ţađ sem fréttin er ađ fjalla um. Opinber rannsókn ćtti ekki ađ eiga sér stađ fyrr en skýrsla lögreglunar er klár.

Einar (IP-tala skráđ) 26.2.2012 kl. 16:05

2 identicon

Heill og sćll Guđmundur Jónas; ćfinlega !

Áriđ 1845; var međal mestu ógćfuára Íslandssögunnar, en ţá; einmitt, endurreisti gufumenniđ- og luđran, Kristján VIII. Danakonungur, ţessa einhverja mestu ógćfu stofnun, sem yfir Íslendinga, hefir komiđ, fornvinur góđur.

Ţess vegna; og allar götur, frá byggingu steinkumbaldans, viđ Austurvöll í Reykjavík, áriđ 1881, mćtti ađ ósekju, jafna Helvítis kofann viđ jörđu, Guđmundur minn - og BANNA héđan í frá, alla ţá óţverra starfsemi sem ţar hefir, innan veggja, fram fariđ - og nefnt hefir veriđ, Alţingi.

Alţingi; tjóns og vandrćđa, fyrir landsmenn alla, Guđmundur minn.

Međ beztu kveđjum, sem ávallt, úr Árnesţingi /     

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 26.2.2012 kl. 16:18

3 identicon

Er ekki líka tímabćrt ađ ţar til bćr yfirvöld fari yfir ţađ hvernig stjörnvöld síđustu ára hafa umgengist stjórnarskrána og hvort einhverjar ţeirra gerđir séu ekki hafin yfir allan vafa um ađ ákvćđi hennar hafi veriđ brotin? 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 26.2.2012 kl. 17:54

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einmitt Kristján. Ţađ er mál til komiđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.2.2012 kl. 23:50

5 Smámynd: Jón Sveinsson

Er ţađ nokkuđ skrítiđ ţó ađ einhverjir af ríkisstjórninni hafi veriđ međ og stađiđ viđ bakiđ á vissum mótmćlendum og neiti ţví svo ţví ligarar mótmćla altaf sanleikanum ţannig er öll RÍKISSTJÓRNINN LIGARAR LIGARAR OG AFTUR LIGARAR...

Jón Sveinsson, 27.2.2012 kl. 00:49

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Geir Jón er annađhvort lygari eđa vćnisjúkur. Ađ hann skuli ćtla ađ bjóđa sig til metorđa í FLokknum er vatn á myllu andstćđinga FLokksins.

Guđmundur Ásgeirsson, 27.2.2012 kl. 01:49

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jón ég get einmitt alveg trúađ ţví ađ einhverjir alţingismenn hafi reynt ađ espa upp mótmćlin, en mótmćlendur voru ţarna flestir á eigin forsendum og međ allann vilja til ađ laga ástandiđ í landinu.  Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó ţeir sem létu illa og voru nćrri búnir ađ eyđileggja mótmćlin hefđu veriđ í einhversskonar sambandi viđ "ćđri máttarvöld" međ gemsa viđ glugga á nálćgum stađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.2.2012 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband