Hreyfingin útibú Samfylkingar! Dögun dagar uppi!


   Nú liggur alveg ljóst fyrir ađ Hreyfingin er ekkert annađ en
útibú Samfylkingarinnar. Og DÖGUN mun daga ţar uppi sem
ađildarfélag ţar á bć.

   Í raun kemur ţetta ekki á óvart! Sterk sósíaldemókrataísk
viđhorf hafa ćtíđ grasserađ innan Hreyfingarinnar. Spurning
bara um hvenćr hún kćmi út úr skápnum.

  Ţannig hefur Hreyfingin leynt og ljóst stutt ađildina ađ ESB.
Studdi breytingu á stjórnarráđinu ađ kröfu ESB. Og ćtlar
svo ađ styđja breytingu á stjórnarskránni varđandi fullveldis-
afsaliđ ađ kröfu ESB. 

   Vert er ađ óska kjósendum til hamingju, einkum stuđnings-
fólki DÖGUNAR, ađ fá ađ sjá ţau Ţór Saari, Birgittu Jóns  og
Margréti Tryggva stíga nú fram úr skápi Samfylkingarinnar.
Og án ţess ađ blikna!

   Alltaf gott ţegar fólk stígur hreint fram! 

   Ţótt fyrr hefđi veriđ!
mbl.is Munu verja ríkisstjórnina vantrausti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir utan utanríkismálaflokk Birgittu, ţá hafđi hún bein í nefinu í innanríkismálum. Fćrđi okkur fréttir af "vinnu" ţingmanna/kvenna. Oft alveg ótrúlegar fréttir.

Nú hefur Birgitta ekkert bein í nefinu lengur, búiđ ađ rúlla henni upp ađ vegg. Heyrist ekki múkk í henni. Nú er ţađ Ţór Saari sem fer fyrir helreiđinni. Ţau eru algerlega búin ađ missa sig. Enginn kýs ţetta fólk.....

Jóhanna (IP-tala skráđ) 14.5.2012 kl. 17:20

2 identicon

Ef ég man rétt var Hreyfingin andsnúin Icesave samningnum.  Ţađ er nú ekki beint merki um stuđning viđ ríkisstjórnina.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 14.5.2012 kl. 17:44

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ţeta er allt tómt andskotans blađur í ţér Guđmundur ESB hefur ekki veriđ rćtt innan Hreyfingarinnar og líklega er ţar frekar lítill stuđningur viđ ţessa umsókn og ţú getur hvergi fundiđ og komiđ međ ábendingar um ađ Hreyfingarţingmenn hafi greitt atkvćđi gegn stefnuskrá Hreyfingarinnar til ţess eins ađ verja ríkisstjórnina.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.5.2012 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband