ESB-sinnar og sósíaldemókratar kjósa Ţóru !
25.6.2012 | 14:59
Öllu er nú tiltjaldađ af ESB-trúbođinu og sósíaldemókrötum
FJÓRFLOKKSINS (međ Samfylkingu í fararbroddi) til ţess ađ
forsetaframbjóđandi ţeirra, Ţóra Arnórsdóttir nái kjöri sem
forseti Íslands 30 júní n.k. Svo mikill er ćsingurinn og tauga-
titringurinn orđin ađ blásiđ var til sérstaks Ţórudags um land
allt í gćr. Sem er ALGJÖR einstakur atburđur í stjórnmálasögu
Íslands. Og spurning hvort Ţóruliđiđ dreymi um ađ blása til
slíkra Ţórudaga á viku eđa 10 daga fresti gerist hiđ ómögulega
ađ hún yrđi kosin forseti ,,Eva Perón norđursins".
ALVEG SÉRSTAKA EFTIRTEKT vekur hvernig liđ sósíaldemókrata
í Sjálfstćđisflokknum ţeysist nú fram völlinn til stuđnings Ţóru
sinni. En hátt í 25% sjálfstćđismanna hyggst kjósa Ţóru sem
lćtur nćrri ţeim harđa sósíaldemókrataíska kjarna sem er í
flokknum. Ţarna koma út úr skápnum hiđ ólíklegasta fólk sem
er međ sósíaldemókrataískt hjarta, mjög veikt undir ESB-
ađild enda kaus međ Icesave. - Meir ađ segja forystusveit
Sjálfstćđisflokksins er hér ekki undanskilin, enda hugsar vel
til Ţóru sem forseta í nýrri ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Sam-
fylkingar eftir nćstu ţingkosningar. - Ţar er líka ástćđan komin
hvers vegna Brussel hefur ekki fyrir löngu lokiđ ESB-viđrćđunum.
Hinn sósíaldemókrataíski armur Sjálfstćđisflokksins á ađ bjarga
ferlinu eftir kosningar međ Samfylkingu og Ţóru sem forseta.
Já ţađ er ÓGEĐFELLT ađ horfa upp á tvöfeldni Sjálfstćđisflokksins
í komandi forsetakosningum. Ţar sem tekist er á um FULLVELDI og
SJÁLFSTĆĐI ÍSLANDS! Ađ ótrúlegur stór hluti flokksins skuli lúffa og
styđja ESB-trúbođiđ á Íslandi međ ţessum hćtti sýnir og sannar
ađ ţessum flokki er ALLS EKKI TREYSTANDI. Og A L L R A SÍST
sem ţjóđhollum borgaralegum flokki!
ÁFRAM HR ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON SEM FORSETI ÍSLANDS!
ÁFRAM ÍSLAND!
Framlög í kosningasjóđ Ţóru 11,7 milljónir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţeir Sjálfstćđismenn sem fyrir löngu eru búnir ađ fá nóg af sósíaldemókrataisma innan flokksins ćttu nú ađ horfa til HĆGRI GRĆNNA!
www.xg.is
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.6.2012 kl. 15:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.