Fćr kínverskur rasisti hér atvinnuleyfi og stórt leiguland?
22.7.2012 | 00:34
Er ţađ virkilega svo ađ kínverskur rasisti á vegum kínversku
kommúnistastjórnarinnar eigi ađ fá hér atvinnuleyfi og leigurétt
á stórfeldu íslenzku landsvćđi nánast út ţessa öld? En hinn
margnefndi Huang Nubo ćtlar ađ einskorđa starfsemi sína
EINGÖNGU viđ fólk af kínversku ţjóđerni. Bćđi verkamenn og
ferđafólk. - En slík mismunun á ţjóđerni er klárlega brot á
íslenzkri stjórnarskrá. (Kína-nýlenda á miđhálendi Austurlands)
Enda pjúra rasismi! Ţá virđist ţessi kínverski kommúnistarasisti
hafa mikla fordóma gagnvart íslenzkri ţjóđ. Segir hana ,,veikgeđja
og sjúka"ţegar hann ávarpađi nemendur CEIBS viđskiptaskólans
í Sjanghć á dögunum.
Allt ţetta mál er hiđ furđulegasta! Ţađ ađ hérlend stjórnvöld
skuli hafa leyft ţessari ofurţvćlu ađ ţróast á ţađ stig sem hún
virđist komin á í dag er meiriháttar SKANDALL! Skýjaborgar-
hugmyndir Nubo um flugvöll og hafnarmannvirki til viđbótar Grím-
stađarćvintýrinu, eru auk ţess ćpandi skólabókardćmi úr
hugarskoti kínverskrar heimsvaldastefnu, sem hvarvetna blasir viđ
heiminum í dag. Nú síđast á Grćnlandi. Nćsta bć viđ Ísland.
Sorglegast er ađ horfa upp á stjórnarandstöđuna í ţessu máli.
Gjörsamlega úti á túni í ţessu stórmáli. Enda grasserar lands-
söluhugsjónir sósíaldemókrata í fleiri flokkum en Samfylkingu-
inni. Svo sannarlega! Og ţá ekki síst međal margra stjórnar-
andstćđinga. Sbr. Sjálfstćđisflokkurinn!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.