Stöndum vörđ um núverandi stjórnarskrá !
2.8.2012 | 00:41
Ţađ er rétt hjá forseta Íslands ađ núverandi stjórnarskrá
er ramminn sem hélt í hruninu. Ţví ber ađ verja núverandi
stjórnarskrá, ţótt alltaf má hana bćta međ skynsamlegum
og rökstuddum áföngum.
Árás núverandi vinstristjórnar og tilraun hennar til ađ
umturna stjórnarskránni frá grunni ber ţví ađ hrinda! Enda
kosningin til stjórnlagaţings dćmd ógild af Hćstarétti. Alvar-
legasta árásin á stjórnarskrána er ţó á fullveldisákvćđi
hennar, sem ţúsund manna ţjóđfundur krafist ađ skyldi standa.
Nú er ţađ fjarlćgt í tillögu svokallađs stjórnlagaráđs. Ţvert á
vilja ţjóđfundar! EINUNGIS TIL AĐ VERĐA VIĐ KRÖFU ESB-
SINNA OG BRUSSEL. Ţví međ NÚVERANDI stjórnarskrá getur
Ísland ekki gerst ađili ađ ESB. En međ tillögu stjórnlagaráđs
ađ stjórnarskrá getur Ísland EINMITT gerast ađili ađ ESB !
Tilgangurinn er ţví ćpandi augljós! Blindir aular sem ţađ
ekki sjá og skilja! Eđa hreinlega lygarar! Líka á Útvarpi
Sögu!
Svartasti bletturinn ásamt fullveldisframsalinu til Brussel,
er ţá bann viđ ţví ađ Íslendingar geti variđ land sitt og ţjóđ.
Ţannig verđa Íslendingar ábyggilega ein ţjóđa heims sem
bannađ er ađ verjast hernađarlegri árás á fullveldiđ, skv
ákvćđum í stjórnarskrá stjórnlagaráđs. En í 31. gr. um svo-
kölluđ mannréttindi ţess er herskylda bönnuđ á Íslandi. Sem
er auđvitađ ekkert annađ en vítaverđur SKANDALL gagnvart
fullveldi Íslands!
Ţótt ekki vćri nema fyrir ţessu tvö alvarlegu ţjóđfjand-
sömu ákvćđi í tillögu hiđs ólöglega stjórnlagaráđs, um full-
veldisframsal og bann viđ herskyldu, ber ÖLLUM ţjóđholl-
um Íslendingum ađ hunsa ţjóđaratkvćđagreiđsluna 20 okt.
Enda er komiđ á daginn ađ hún sjálf stenst ekki lög. Allt er
ţetta hinn mesti skrípaleikur. Sem kveđinn verđur endanlega
í kútinn međ algjöru meti í ţátttökuleysi kjósenda í ţjóarat-
kvćđagreiđslu um einhverja mjög svo óljósa stjórnarskrá
ESB-sinnađra vinstrimanna í haust.
Stjórnarskráin ramminn sem hélt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.