Miđjumođ Framsóknar hćttulegt!
8.8.2012 | 00:37
Miđjumođ Framsóknar komst í umrćđuna um helgina, ţegar
fyrrv. formađur flokksins, Jón Sigurđsson, kallađi eftir meiri
vinstrimennsku og ESB-dađri innan flokksins. Bara ţađ ađ
ţessi fyrrum kommúnisti og međlimur í hinni róttćku Fylkingu
í denn, skuli hafa getađ gerst leiđtogi Framsóknar, segir kannski
meira um ţennan miđjumođsflokk en orđ fá list!
Miđjumođ Framsóknar er hćttulegt! Enda sagđi sá er ţetta
skrifar sig úr flokknum fyrir fjölda ára. Ţví engan veginn var
hćgt ađ átta sig á í hverskonar flokki mađur var í á hverjum
tíma. - Slíkur var hringlandahátturinn sem sló svo öll met í
ţátttöku hans í hrćđslubandalagi vinstrimanna í R-listanum,
undir pilsfaldi Ingibjargar Sólrúnar sósíaldemókrata í heil 12
ár.
Grátbroslegt er ţví ađ horfa upp á fyrr.formann Framsóknar
úr röđum sósíalista óttast hćgritilburđi núverandi formanns,
Sigmundar Davíđs. Eđa er Jón Sigurđsson orđinn svo kalkađur
ađ muna ekki ađ einmitt NÚVERANDI formađur Framsóknar er
einskonar Guđfađir núverandi TĆRU vinstristjórnar á Íslandi?
Og ber ţví FULLA PÓLITÍSKA ÁBYRGĐ Á HENNI! Rugludalla-
vitleysan í Framsókn er ţví međ eindćmum!
Innan Framsóknar er margt vel-meinandi fólk. Sem una landi
sínu og ţjóđ. En er ađ gefast upp á ţessu miđjumođi innan flokk-
sins sem villir alla pólitíska sýn. Fyrir slíkt ŢJÓĐHYGGJUFÓLK
er t.d hinn ţjóđholli flokkur HĆGRI GRĆNIR góđur valkostur.
Eins og fyrir ţá fjölmörgu ţjóđhollu sjálfstćđismenn sem eru
orđnir fullsaddir á hinu sósíaldemókrataíska miđjumođi ţar
á bć.
Já gott ađ eiga valkosti í íslenzum stjórnmálum í dag!
www.xg.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.