Össur hlutast til um rússnesk innanríkismál. Óviđeigandi!


   Össur Skarphéđinsson ráđherra án landamćra hlutast nú til
um innanríkismál Rússlands. Vegna Pussy Riot málsins. Kemur
ráđuneytisstjóra sínum í samband viđ sendiherra Rússlands hér
á landi um lyktir málsins. Sem eru hrein gróf inngrip og afskipti
af rússneskum innanríkismálum. Nokkuđ sem vćri illa séđ a.m.k
af fullveldissinnum hér á landi.

  En ţar sem Össur er ekki fullveldissinni og ráđherra án landa-
mćra á Íslandi  međ stuđningi frá Brussel, telur hann sig umkom-
inn til slíkra afskipta. Og ekki skemmir ţađ ánćgjuna fyrir gömlum
trúlausum sósíalista eins og Össuri ađ  ţarna á kirkjan  og  kristin
trú og gildi hlut ađ máli.

  Ţađ er aumkunarvert á horfa upp á svona hrćsni og hrćsnara!

  Sem betur fer  er Össurar-tímaglas hrćsninar senn ađ renna út!
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og ţú veist er ţessi dómur út í hött.  Viđ sem styđjum ađ frelsi og mannréttindi séu virt eigum ađ láta rödd okkar heyrast.  Ţađ er víst til nógu margir í ţessari veröld sem kjósa hitt.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 19.8.2012 kl. 16:40

2 identicon

Spurningin er hvor PR er mer raunverulega mannréttindabaráttu eđa bara skrílslćti

HÉR eru allavega mannréttindi brotin

Ellefu ára kristin stúlka í Pakistan hefur veriđ handtekin og sökuđ um guđlast. Ćstur múgur krafđist handtöku hennar og hótađi ađ brenna heimili kristinna utan viđ höfuđborgina Islamabad. 600 manns flúđu heimili sín. S

Stúlkan sem á viđ andlega erfiđleika ađ stríđa hafđi fundist međ síđur úr hinni helgu bók múslima, kóraninum, í poka sem í var líka rusl. Paul Bhatti, ráđherra ţjóđarsamhljóms í Pakistan segir ađ lögregla hafi ekki viljađ handtaka stúlkuna í fyrstu en látiđ undan múgnum. Hann sagđi lögreglu gćta foreldra hennar ţví ţeim hefđi veriđ ógnađ. Vanhelgi menn kóraninn í Pakistan varđar ţađ lífstíđarfangelsi

Grímur (IP-tala skráđ) 19.8.2012 kl. 18:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband