Vinstri grćnir stađfesta sig endanlega sem ESB-flokk!
25.8.2012 | 17:54
Viđ hverju öđru bjuggust menn? Flokksráđsfundur Vinstri grćnna
hefur nú endanlega stađfest flokkinn sem ESB-flokk. Hvernig mátti
annađ vera?
Flokkurinn sem stóđ fyrir ţví ađ sótt var um ađild ađ ESB. Flokk-
urinn sem hefur samţykkt allt ađlögunarferliđ ađ ESB. Flokkurinn
sem samţykkt hefur ađlögunarstyrki ađ stjórnkerfi ađ ESB upp á
fleiri milljarđa. Flokkurinn sem var tilbúinn ađ gera Ísland endan-
lega gjaldţrota međ Icesave-ţjóđsvikunum, til ađ ađildarferliđ ađ
ESB nćđi fram ađ ganga án tafa. Nei ađ sjálfsögđu kom ekkert annađ
til greina en ađ VG stimplađi sig endanlega inn sem ESB-flokk nú
í ađdraganda kosninga.
Já og ţar međ liggur nú eitt helsta kosningarmáliđ fyrir í komandi
kosningum. AĐILD ÍSLANDS AĐ ESB! Fullveldiđ - ţjóđfrelsiđ eđa ESB-
helsiđ. VG hafa nú afmarkađ sér endanlega stöđu međ ESB-helsinu,
gegn fullveldi og sjálfstćđi Íslands. - Ekkert flóknara en ţađ! Enda
flokkur forvera hérlendra kommúnista, sem ĆTÍĐ unnu gegn fullveldi
og sjálfstćđi Íslands, og gegn ţjóđlegum gildum og viđhorfum. Allt er
ţetta meiriháttar spegilmynd af ţví!
Gott ađ vara-formađur VG ákallar áfram andţjóđlega vinstristjórn. Já
hvers vegna ákallar hún ekki sameiningu VG viđ sósíaldemókratanna í
Samfylkingunni? Ţví hin takmarkalausa alţjóđlega öfgahyggja ţessara
vinstriflokka ER SÚ SAMA! Sprottin af sömu grundvallarhugsjón!
Já gott ađ vera HĆGRI GRĆNN í dag međ afdráttarlausa stefnu í
Evrópumálum! www.xg.is
Áfram samstarf vinstrimanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég talađi í dag viđ blóđheitan and-esb,sinna,sem upplýsti mig um ađ hún og systkyn hennar hópur nýkomin frá Noregi,ćtli öll ađ kjósa Hćgri grćn. Ég velti fyrir mér hversu erfitt ţađ er fyrir ný frambođ ađ ná manni/mönnum inn. Kannski ţurfum viđ ađ sjá ţađ ,,tölfrćđilega,, svona ţegar nćr dregur í baráttunni.
Helga Kristjánsdóttir, 25.8.2012 kl. 21:34
Frábćrt og takk Helga. HĆGRI GRĆNIR eru rétt ađ byrja og eiga eftir ađ
koma á óvart. Ekki síst í kosningunum!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.8.2012 kl. 00:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.