Framsókn í rúst í Reykjavík ! Vígdís hugsi sinn gang!
22.9.2012 | 14:57
Ţau tíđindi ađ formađur Framsóknarflokksins ćtli ađ yfirgefa
kjördćmi sitt í Reykjavík og fćra sig í Norđausturkjördćmi, í
kjölfar ţess ađ vara-formađurinn ţar ćtlar ađ hćtta ţing-
mennsku, segir ađ formađurinn hafi metiđ stöđuna í Reykjavík
vonlausa.
Framsókn hefur áratugum saman logađ í illdeilum í Reykjavík.
Ţar hafa oftar en ekki ráđiđ hin sósíaldemókratísku öfl. Sem m.a
leiddi til kosningabandalags Framsóknar viđ hrćđslubandalags
vinstriaflanna í Reykjavík undir merkjum R- listans. Síđan ţá
hefur flokkurinn aldrei náđ vopnum sínum á höfuđborgarsvćđ-
inu. Og mun aldrei gera!
Ljóst er ađ međ brottför formannsins úr Reykjavíkurkjördćmi
munu sósíaldemókratarnir innan flokksins ţar hugsa sér gott til
glóđarinnar. Ţar munu ţeir fyrst blása til herfarar gegn hinni
ţjóđhollu Vigdísi Hauksdóttir ţingmanni. Allt kapp verur nú sett
til ađ úthýsa henni af lista Framsóknar í Reykjavík.
Sem fyrrum framsóknarmađur til margra ára hef ég fyrir löngu
sagt skiliđ viđ flokkinn. Einkum eftir ađ ESB-vírusinn fór ţar ađ
grassera, og sósíaldemókratarnir fengu ađ vađa uppi og fótfesta
sig. Enda hefur enginn hugmynd um ţađ í dag hvort Framsókn
muni framlengja líf núverandi vinstristjórnar eftir kosningar eđa
ekki. R-lista ţátttaka flokksins hrćđir!
Hins vegar er ljóst ađ hin ágćta ţingkona Vígdís Hauksdóttir
á eftir ađ hugsa sinn gang nú ţegar sósíaldemókratarnir innan
flokksins í Reykjavík fara nú á stjá gegn henni. Um leiđ og til
hennar eru sendar góđar baráttukveđjur gegn sósíaldemóktröt-
unum í Framsókn, veit hún og ótal fleiri ađ hjá HĆGRI GRĆNUM
er allt ţjóđholt fólk velkomiđ!
www.xg.is
Birkir Jón hćttir á ţingi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvađa sósíaldemókrata í Framsóknarflokknum ertu ađ vísa hér til, félagi? Ţú veizt t.d. ađ evrókratinn Kristbjörg Ţórisdóttir fór yfir til Samstöđu Lilju Mósesdóttur.
Ég held ađ Vigdís sitji mjög traust á sínum stađ.
En Framsókn ţarf ađ lofta út sínum Esb-vírusum fyrir fullt og allt, ţađ er alveg rétt hjá ţér.
Jón Valur Jensson, 22.9.2012 kl. 23:39
Jón Valur. Halldór Asgrims, fyrrve. formanns og ESB-sinna, Jón Sigurđsson fyrrv. formađur og ESB-sinna, Siv, ESB-sinna, núverandi vara-formađur, ESB-sinni, og ţingkonan úr Vestmannaeyjum. Á ég ađ halda áfram??
Finnst MJÖG lítilmagnlegt af Sigmundi ađ skilja svona viđ höfuđborgarsvćđiđ međ Vígdísi Hauks ţá á bervangi umkringda sósíaldemókrötunum sem eftir eru
í flokknum á höfuđborgarsvćđinu! Sem ÖRUGGLEGA vilja hana út!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.9.2012 kl. 00:33
Og heldur ţú Jón minn ađ ţessir fyrrv. formenn sem ég upptaldi séu áhrifalausir innan flokksins í dag?
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.9.2012 kl. 00:50
Ţetta voru slćmar fréttir fyrir Framsókn, Birkir Jón og Vigdís Hauksdóttir eru ţeir ţingmenn Framsóknar sem ég teldi ađ gćtu halađ flokkinn upp. Ţau eru einörđ í sinni afstöđu og raunar andstćđingum ESB ađildar styrkur á ţingi.
Sandy, 23.9.2012 kl. 07:03
Ţú misskilur stađreyndir hrapallega, Sandy! Fók var búiđ ađ fá sig fullsatt af Halldóri Ásgrímssyni. Öđru máli gegnir um sívinsćlan Guđna Ágústsson, mann sem stendur međ fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar.
Ţakka ţér, Guđmundur Jónas, fyrir svar ţitt. Ég veit reyndar ekki, hvađ er svona sósíaldemókratískt viđ Halldór, en evrókratískt kannski. Og ég er sammála ţér, ađ ţessir fyrrv. formenn, sem ţú taldir upp, eru ekki áhrifalausir innan flokksins í dag. Ţeirra á međal er gamall kennari minn, Jón Sigurđsson, fyrrv. skólastjóri Bréfaskóla SÍS, en núverandi Evrópusambandspostuli. Framsókn er sannarlega ekki öll ţar sem hún er séđ. Flokkseigendur, sem biđu ţess ađ komast í feitt í Brussel, virtust hafa orđiđ viđskila viđ grasrót sína. Stađfesta ţarf ţann ađskilnađ međ frekari hreinsunum -- lofta út vírusana!
Jón Valur Jensson, 23.9.2012 kl. 10:02
Heill og sćll Guđmundur Jónas ćfinlega; sem og ađrir gestir, ţínir !
Jón Valur !
Guđni Ágústsson; er einn höfuđ skemmdarvarga íslenzks Landbúnađar - og ţarf ekki ađ nefna, nema međferđ hans, á lánasjóđi Landbúnađarins, áriđ 2005, munir ţú ekki Jón Valur, ţegar Banka Mafían fékk frjálsar hendur, af hálfu Guđna, til ţess ađ braska međ - og eyđileggja ţennan sjóđ, gjörsamlega.
Guđni var einnig; međal banamanna Hrađfrystihúss Stokkseyrar, árin 1987 - 1992, ţegar kempan Eggert Haukdal, var sá EINI ţingmanna Suđurlands, sem hélt hlut Stokkseyringa á lofti, svo fram komi, einnig.
Ţá; sýndu ţau : Ţorsteinn Pálsson - Margrét Frímannsdóttir og téđur Guđni Ágústsson, hvers konar lítilmenni ţau raunverulega eru - og hafa veriđ, alla tíđ.
Ţau systkina Guđna; sem ég hefi kynnst, eru mannkosta fólk, en ţví miđur, er Guđni Ágústsson, einhver sú mesta fígúra og vingull, sem er ađ finna, í okkar samtíma, gott fólk.
Ef eitthvađ er; mćtti fordćma ţetta flokks skrifli, sem hér er til umrćđu (B listann), mun harđar en gert er, í ljósi spellvirkja hans gegnum tíđina, ekki síđur en hin ţrjú ólánin, gott fólk.
Međ beztu kveđjum; sem jafnan, af utanverđu Suđurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.9.2012 kl. 11:46
Síđan hvenćr hefur Vigdís Hauksdóttir sýnt „ţjóđhollustu“?
Ţessi kona virđist hafa mjög einkennilega skođun á ţví hvernig unnt er ađ afskrćma íslenska tungu. Hvort ţetta sé einhver auglýsingabrella ađ ganga í augun á einhverjum sem líta á ţingmál fremur sem gamanmál og ađ hafa eigi allt í háđi, skal ósagt. En ţessi framganga er ţessum ţingmanni til mikils vansa.
Guđjón Sigţór Jensson, 23.9.2012 kl. 18:41
Hefur Vigdís skođun á hvernig ,unnt, sé ađ afskrćma íslenska tungu? Nei kanntu annan Guđjón? Framganga Vigdísar hefur blásiđ okkur andstćđingum Esb. von í brjósti. Baráttukona,sem brýnir vissulega röddina,en talar tćpitungulaust um vammir og skammir andstćđinga sinna.
Helga Kristjánsdóttir, 23.9.2012 kl. 21:56
Ef barátta einhvers á ađ byggja á kolrangri orđnotkun er ekki von á góđu.
Svona lagađ er ekki neinum málstađ til framdráttar nema síđur er.
Vigdís ţessi vill draga einhverja skrípamynd af gömlum og góđum orđatiltćkjum.
Guđjón Sigţór Jensson, 24.9.2012 kl. 12:19
Guđjón, nákvćmlega hvađ gerđi Vigdís viđ ísl. máliđ sem var svona slćmt? Minni ţig á ađ ţú gagnrýndir mig einu sinni fyrir ađ nota íslenska orđiđ ´eyrir´ í beygingunni ´eyri´.
Elle_, 26.9.2012 kl. 18:00
Svo er ég sammála Helgu og mundi kjósa Vigdísi framar öđrum.
Elle_, 26.9.2012 kl. 22:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.