Vinstristjórn = Skjaldborg um Icesave og nú vogunarsjóđi
26.10.2012 | 21:47
Ţetta er alveg međ ólíkindum! En sýnir og sannar hversu
vinstrimennskan er bćđi andstćđ ţjóđarhagsmunum og
almenningi, ţegar erlendir hagsmunir skarast á viđ ţá íslenzku.
Öllum er í fersku minni Icesave-drápsklyfjarnar, ólögvarđar
kröfur sem átti ađ ţröngva upp á ţjóđina. En bara vaxtabyrđar
Icesave-Svavarssamningsins í erlendum gjaldeyri hefđu í dag
gert íslenzka ríkiđ gjaldţrota. (Hátt í 200 milljarđar í dag í er-
lendum gjaldeyri). En ţökk forseta vorum og ţjóđinni ađ hafa
komiđ í veg fyrir ţađ. Ţrátt fyrir einbeittan vilja ríkisstjórnar
vinstrimanna. Já liggjandi hundflöt gagnvart kúgun gamalla
nýlenduvelda, bersýnilega til ađ fá gott veđur inn í hiđ
gjörspillta deyjandi ESB.
Og nú er ríkisstjórn vinstrimanna uppvís af öđrum svikum
gagnvart ţjóđinni. Og ekki minni! Ţví nú liggur hún hundflöt
gagnvart erlendum vogunarsjóđum. Hrćgömmum! Sem
ENGAN LAGARÉTT EIGA á neinni fyrirgreiđslu, hvađ ţá ađ
hreinsa upp íslenska gjaldeyrisforđann og ţannig skapa
íslenzku ţjóđaröryggi í gríđarlega hćttu. Jafnvel mun meiri
hćttu en í Icesave-svikunum.
Já ţetta er međ hreinum ólíkindum. Tvö stór-alvarleg til-
rćđi gagnvart efnahagslegu sjálfstćđi ţjóđarinnar, og ţar
međ lífskjörum almennings til áratuga. Hvort tveggna
í bođi hinnar fyrstu tćru vinstristjórnar á Íslandi.
Ţađ tókst ađ koma í veg fyrir ţjóđargjaldţrot í Icesave
vegna inngripa forseta og ţjóđarinnar. Ţađ sama verđur ađ
gerast međ vogunarsjóđina, hrćgammanna. Sjái hinn ill-
rćmda vinstristjórn ekki ađ sér nćstu daga gagnvart ţeim
verđur ţjóđ og forseti ađ skerast í leikinn!
Ţađ var fróđlegt viđtal viđ formann HĆGRI GRĆNNA, flokk
fólksins, í síđdegisútvarpi Útvarpi Sögu. En sem kunnugt er
börđust HĆGRI GRĆNIR hatramt móti Icesave, og vilja nú
mćta hrćgömmunum í hinum erlendu vogunarsjóđum af
fullri hörku. Já sannkallađur flokkur fólksins og íslenzku ţjóđar-
innar!
www.xg.is www.afram-island/magasin.pdf
Áhćttan er gríđarleg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.10.2012 kl. 00:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.