Ólína á ađ skammast sín og hćtta hrćsninni!
1.11.2012 | 00:13
Ólína Ţorvarđardóttir ţingmađur Samfylkingarinnar og mikill
ESB-sinni segist hafa áhyggjur af makríldeilunni viđ ESB og
Norđmenn. Og vill ađ Norđurlandaráđ beiti sér í málinu. Ţvílík
HRĆSNI Ólína! Ćttir ađ skammast ţín!
Sem mikill ESB- sinni gerir Ólína sér vćntanlega grein fyrir
ađ vćri Ísland í ESB vćri í dag engin makríldeila. Brussel hefđi
alrćđisvald yfir makrílveiđum Íslendinga. Kannski ţess vegna
sem Ólína vill ganga í ESB til ađ komast hjá slíkum persónuleg-
um áhyggjum og óţćgindum í kóktel-bođum á ţingum Norđur-
landaráđs. . Ţví eftir inngöngu Íslands í ESB fćri Brussel međ
alla samninga Íslands varđandi svokallađa flökkustofna, sem
eru hvorki meir né minna en um 30% af öllum ţeim fiski sem
Íslendingar veiđa, ţ.á.m makríl. Ólína vill sem sagt afhenda
Brussel yfirráđ og alla samningagerđ fyrir Íslands hönd á ţessu
sviđi yfir til Brussel. Fyrir ţjóđarbúiđ yrđi ţetta tugir milljarđar
á ári sem Ísland myndi verđa af. Ţví ALLIR samningar fćru
fram á vegum ESB sem hefđi heildarhagsmuni ţess ađ leiđarljósi
en ekki Íslands.
Ţá er öll framganga ţessa ţingmanns í sjávarútvegsmálum
međ eindćmum. Ţykist vilja hlut sjávarbyggđa og sjómanna
viđ Íslandstrendur sem mestan á sama tíma og Ólína vill óđ ađ
Ísland gagnist undi sameiginlega sjávarútvegsstefnu ESB. JÁ
afhenda Brussel yfirráđ yfir helstu auđlind ţjóđarinnar á sama
tíma og hún segist vilja hana bundna sem ţjóđareign í stjórnar-
skrá. Stjórnarskrá sem vikur strax fyrir ţeirri í Brussel gangi
Ísland í ESB. Ólína!
Og hafandi mikinn áhuga á kvótamálum, hefur einhver heyrt
áhyggjur Ólínu af ţví ađ gagni Ísland í ESB fćr allt togaraauđ-
valdiđ innan ESB sama rétt og Íslendingar ađ kaupa upp
íslenzkar útgerđir og kvóta ţeirra? Ađ íslenzk fiskveiđilögsaga
galopnist fyrir erlendu togaraauđvaldi, ţví frjálsar fjárfestingar
útlendinga í útgerđ yrđu strax gerđ 100% frjálsar viđ inngöngu
Íslands í ESB.
Ţađ ađ ţingmađur sem Ólína Ţorvarđardóttir skuli gegna ţing-
mennsku fyrir jafn mikilvćgar sjávarbyggđir landsins og hún er
ţingmađur fyrir, međ jafn draumórakennda ESB-komplexa og
raun ber vitni, er međ hreinum ólíkindum!
Hennar tími er liđinn eins og Jóhönnu & co!
P.S. Sem VESTFIRĐINGUR skammast mín mjög fyrir svona
ţingmann Vestfirđinga og okkar allra sannra Íslendinga!
Makríldeila hefur áhrif á samstarf | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er eins og ađ hlusta á ađila kvarta yfir barsmíđum frá manni sem er rúmliggjandi.... ţ.e.a.s. ađ ekki ţarf annađ ađ gera en ađ standa í fćturna til ađ komast undan höggum.
Óskar Guđmundsson, 1.11.2012 kl. 08:40
Takk Óskar!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.11.2012 kl. 21:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.