Styđja sjálfstćđismenn varnarleysistefnu vinstrimanna?
21.11.2012 | 00:15
Athygli vekur ađ úr hópi sjálfstćđismanna hefur ekki heyrst og
heyrist ekki enn hvorki stuna né hósti um 3l. gr. um breytingu á
stjórnarskrá. En ţar er íslenzkri ţjóđ ein ţjóđa heims bannađ í
stjórnarskrá, ađ verja land og ţjóđ, verđi á ţađ ráđist. En 31. gr.
hljóđar svo. ,, Herskylda má ALDREI lögleiđa á Íslandi"
Nú er ţađ svo ađ fjölmargar ţjóđir hafa afnumiđ herskyldu, en
ENGIN ţjóđ hefur bannađ hana í stjórnarskrá. Ţótt viđ Íslendingar
höfum ekki enn komiđ okkur upp heimavarnarliđi, og alls ekki
stendur til ađ taka upp herskyldu á Íslandi, er gjörsamlega út
í hött ađ setja slíkt fáránlegt ákvćđi í stjórnarskrá fullvalda og
sjálfstćđs ríkis. Skilabođ til umheimsins munu vekja forundrun!
Hvergi á byggđu bóli eru slík uppgjafar skilabođ send og lögfest
í stjórnarskrá.
Ljóst er ađ ţarna eru vinstrisinnađir róttćklingar og vinstri-
sinnađir öryggis-og varnarleysissinnar ađ verki. Stór furđulegt
ađ ţeim hafi tekist ađ smygla ţessu inn í stjórnarskrá-ákvćđi.
En enn stórfurđulegra er ađ hvorki mótmćli né athugasemd
hafa komiđ fram frá ţingliđi Sjálfstćđisflokksins og ţví síđur
Framsóknar.
Alltaf ađ koma betur og betur í ljós hvađ hinn ţjóđhćttulegi
sósíaldemókrataismi er orđinn sterkur međal Fjórflokksins í
dag. Sem lćtur m.a hina ósvífnustu róttćklinga til vinstri vađa
uppi í öryggis- og varnarmálum Íslands..........
Ekki skrítiđ ţótt mađur halli sér til HĆGRI GRĆNA!
Vill ekki áfangaskipta vinnunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.