Hanna Birna tćkifćrismanneskjan uppmáluđ!
27.11.2012 | 00:18
Hanna Birna Kristjánsdóttir sem sigrađi í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins
í Reykjavík međ 37% atkvćđa flokksmanna, segist syđja formanninn.
Og hefur ekki í huga ađ bjóđa sig gegn honum á komandi Landsfundi.
Ţetta sýnir enn og aftur tćkifćrismennsku Hönnu Birnu, sem leiddi Sjálf-
stćđisflokkinn til mesta ósigurs í borgarstjórn Reykjavíkur í manna
minnum. Tćkifćrismennskan og pólitíska LINKINDIN uppmáluđ.
Ekki eru liđnir margir klukkutímar frá ,,prófkjörsigri" Hönnu Birnu ţar
til hún gefur öll spilin upp á borđiđ. Nákvćmlega eins og hún gerđi gagn-
vart vinstriöflunum í borgarstjórn. Sem leku sér nánast međ hana strax
eftir ósigurinn mikla í borginni og buđu henni forsetastólinn í borgarstjórn
Reykjavíkur VERANDI Í ALGJÖRUM MINNIHLUTA ŢAR! Já tók ađ sér
forsetahlutverkiđ undir yfirstjórn ćsta prest Gnarr-istanna sem hrósađi
sér sjálfur sem geimveru og trúđi, dyggilega handstýrđum af sósíaldemó-
krötunum í Samfylkingunni. Ađ ţyggja slíkt bođ segir nánast allt um
pólitíska grunnhyggju Hönnu Birnu, enda gafst hún fljótlega upp á skó-
sveinahlutverkinu í ţágu geimveru-trúđa í Reykjavíkurborg. Enda flýr nú
af hólmi ţađan međ flokk í rjúkandi rúst! Og upplausnarferli ađ baki sér,
líka sem borgarstjóri.
,,Ekki átakastjórnmál" bođar Hanna Birna í landsmálin. Hvađ ţýđir
ţađ? Endalaus undanlátssemi gagnvart vinstri-öflunum? Eins og í
borgarstjórn Reykjavíkur í dag ţar sem stjórnaranstćđan er ekki til!
Fyrirfinnst ekki! Undir forystu Hönnu Birnu Kristjánsdóttir!
Enn hefur forystusveit Sjálfstćđisflokksins borist sósíaldemókrata-
iskur liđsauki í landsmálin. Enda stjórnmálafrćđingar sammála um
a.m.k eitt. Tilkoma Hönnu Birnu í landsmálin stóreykur líkurnar á ađ
ný Hrunstjórn sósíaldemókrata í Sjálfstćđisflokki og Samfylkingu
verđi mynduđ ađ afloknum kosningum. Alla vega verđur Hanna Birna
ţar engin fyrirstađa međ átakalausu pólitíkina sína úr borgarstjórn
Reykjavikur í farteskjunni.
Gott ađ vita af HĆGRI GRĆNUM í dag! www.xg.is
Hanna Birna ekki í formanninn ađ óbreyttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:57 | Facebook
Athugasemdir
Guđmundur,viljirđu skora hátt í nćstu kosningum,ţá í guđanna bćnum hćttu ţessum ađfinnslum á léttvćgum ađgerđum Sjálfstćđis manna,mér finnst ţetta bara nöldur. Ég vil ykkur vel,býst viđ ađ margir hugsi svipađ og ég,ţetta er dćmafá vindhöggabarátta,ég sem hélt ykkur berjast mót Esbé-innlimuninni.
Helga Kristjánsdóttir, 27.11.2012 kl. 02:24
Á ég ekki bara ađ hlćgja af ţessari furđulegri athugasemd hjá ţér Helga
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.11.2012 kl. 09:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.