HĆGRI GRĆNIR í stórsókn á Bylgjunni !
19.12.2012 | 00:40
Ef eitthvađ má marka skođunarkönnun Bylgjunar sem stóđ
yfir í 3 sólarhringa, virđast HĆGRI GRĆNIR vera í stórsókn.
Orđinn annar stćrsti flokkurinn á eftir Sjálfstćđisflokknum.
En niđurstöđunnar urđu ţessar:
l. Sjálfstćđisflokkur 35%
2. Hćgri grćnir 15%
3. Framsókn 10%
4. Björt framtíđ 9%
5. Samfylkingin 6%
6. Samstađa 4%
7. Dögun 3%
8. Vinstri grćnir 3%
Skv. ţessum niđurstöđum er ekki bara mikil hćgribylgja í gangi
í Japan og víđa í Evrópu, heldur líka á Íslandi. Fyrir okkur í HĆGRI
GRĆNUM eru ţetta mikil gleđiefni. En kemur samt ekki á óvart. Ţví
nú er ađ koma í ljós ađ kjósendur ćtla ađ kjósa SKÝRA VALKOSTI,
SKÝRAR LAUSNIR, og SKÝRA FRAMTÍĐARSÝN, en einmitt HĆGRI
GRĆNIR hafa EINIR FLOKKA sett fram MJÖG skýra stefnuskrá í
ÖLLUM helstu málaflokkum er varđar ţjóđmálin á Íslandi í dag,
og ekki síst heimilin í landinu auk efnahagsnálin sbr. www.xg.is
Formađur flokksins, Guđmundur Franklín Jónsson, á heiđur skiliđ
hvernig unniđ hefur veriđ ađ stofnun og uppbyggingu flokksins frá
byrjun á Ţingvöllum 17 júní 2010 - Allt gert í réttri röđ, ţar sem
kjölfestan, sjálfur grunnurinn, flokksstefnan sjálf og hugsjónin var
sett í öndvegi. En nú er hins vegar komiđ ađ lokaţćttinum. Röđun
á frambođslista flokksins um land allt. En flokkurinn kallar nú eftir
góđu fólki ađ gefa sig fram á lista flokksins víđsvegar um land.
Fyrir ALLT borgarasinnađ ţjóđholt fólk hlytur tilkoma nýs flokks
á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála ađ vera gleđiefni. Ţótt ekki vćri
nema til ađ veita Sjálfstćđisflokknum ćrlegt ađhald frá hćgri. En
Sjálfstćđisflokkurinn brást ţjóđ sinni herfilega međ hruninu mikla
2008 ásamt hinum sósíaldemókrataísku vinum sínum.
Já mitt íhaldshjarta gleđist mjög ef ţetta er vísbendingin um
hvađ koma skal:)
ÁFRAM ÍSLAND! www.xg.is www.afram-island.is/magasin.pdf
www.eirikurjonsson.is www.afram-island.is/2.tbl.pdf
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:44 | Facebook
Athugasemdir
Ef ţetta er ţađ sem koma skal..ţá erum viđ sáttir.
Ćgir Óskar Hallgrímsson, 19.12.2012 kl. 01:41
Nákvćmlega félagi:)
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.12.2012 kl. 01:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.