Umfjöllun vinstrimanna um ţjóđaröryggi er brandari!
14.2.2013 | 00:21
Í árlegri skýrslu utanríkisráđherra um utanríkismál er margt
fróđlegt ađ finna. Ţar á međal um svokallađ ţjóđaröryggi. En
einmitt vinstrimenn eins og Össur Skarphéđinsson utanríkis-
ráđherra hafa til ţessa lítt látiđ sér varđa um ţjóđaröryggi Ís-
lendinga. Og alveg SÉRSTAKLEGA varđandi hernađar-og öryggis-
mál. Enda er skýrt kveđiđ á í skýrslunni ađ fjalla eigi um ţjóđar-
öryggi Íslands á grundvelli HER-og VOPNLEYSIS. Sem er hreinn
og klár brandari! Ekki síst í augum alheimsins!
Og talandi um ţjóđaröryggi. - ENGIN ríkisstjórn en sú TĆRA
vinstristjórn sem nú situr hefur ógnađ ţjóđaröryggi Íslendinga
međ jafn AFGERANDI hćtti og hún. Ţví ţjóđaröryggi er hćgt ađ
ógna međ öđru en hernađi! Ógn viđ ţjóđaröryggi getur ţannig
falist í AĐFÖR ađ fjárhagslegu sjálfstćđi ţjóđarinnar og fullveldi.
Hér er ađ sjálfssögđu átt viđ ICESAVE og ESB-UMSÓKNINA. En
hvort tveggja var og er tillrćđi viđ ţjóđaröryggi íslenskrar
ţjóđar. Hvernig sem á ţađ er litiđ! Minnisvarđi um hinaar fyrstu
tćru vinstristjórnar um ókomna tíđ!
Vinstrimenn á Íslandi skera sig úr öđrum vinstrimönnum ađ ţví
leyti ađ hatast út í allt er varađar varnar-og öryggismál. Enda er
löggćsla og Landhelgisgćsla skorin niđur viđ trog í dag undir
yfirstjórn sósíalísks róttćklings. Ţess alvarlegra er ţetta ţví
hér er ekkert varnarliđ lengur OG NĆGIR PENINGAR TIL AĐ
stórefla hvort tveggja. Ţví ÖLL forgangsröđun í ríkismálum er
KOLRÖNG, sbr. allir ótal milljarđarnir sem fara í tilgangslaus
gćluverkefni erlendis og ESB-rugl!
Nćstu ríkisstjórnar bíđa ţví ćrin verkefni í öryggis-og varnar-
málum ásamt afturköllun ESB-umsóknar. Stórefla á Landhelgis-
gćsluna gegnum mannvirkjasjóđ NATO og varnarsamninginn
viđ USA, ekki síst í ljósi stóraukinna umsvifa á norđurslóđum.
Samfara eflingu löggćslu og uppbyggingu ţjóđvarđsliđs (vara-
lögregluliđs). Sem vinstrimenn hafa nú svćft.
Ţađ stórfurđulega ákvćđi í tillögum stjórnlagaráđs um bann
viđ herskyldu í stjórnarskrá er svo kapítuli út af fyrir sig. En
ENGIN ŢJÓĐ í heiminum hefur slíkt bann bundiđ í stjórnarskrá.
Sem sýnir hćttulegt vald vinstrisinnađra róttćklinga í ţjóđar-
öryggismálum Íslands og andvaraleysi stjórnarandstöđu í ţví
ađ hafa ekki enn mótmćlt ákvćđinu kröftuglega!
![]() |
Tímamótasamstađa um ţjóđaröryggi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tek undir mál ţitt hér, Guđmundur Jónas. Fráleitt er ţetta ákvćđi í drögum "stjórnlagaráđs" ađ stjórnarskrá eins og margt annađ í ţví svikaplaggi.
Í sinni merku bók, Moskvulínan. Kommúnistaflokkur Íslands og Komintern. Halldór Laxness og Sovétríkin (Rv.1999) skrifar dr. Arnór Hannibalsson á bls. 316:
"Enn ţann dag í dag má heyra ţann söng, ađ Atlantshafsbandalagiđ sé hernađarbandalag, ađ ţví sé stjórnađ af genirálum, ađ ţađ ćtli sér ađ nota kjarnorkuvopn ađ eigin frumkvćđi. Ţađ er jafnvel líf í ţeirri hugmynd Heimsfriđarráđsins (Kommúnistaflokks Sovétríkjanna) ađ stofna kjarnorkufriđlýst svćđi í Evrópu. Og ţađ á ađ svipta Ísland ţeirri tryggingu fyrir öryggi ríkisins, sem varnarliđiđ á Keflavíkurflugvelli er. Ţeir, sem ţađ vilja, hljóta ađ krefjast ţess, ađ stofnađur verđi íslenzkur her. En á ţađ er ekki minnzt."
(Undirstrikun mín, JVJ.)
Jón Valur Jensson, 15.2.2013 kl. 01:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.