HĆGRI GRĆNIR í sókn! Athyglisverđ könnun!
27.2.2013 | 00:16
Í stórri skođanakönnun á Reykjavík síđdegis Bylgjunar ţar sem
rúm 5.500 manns tóku ţátt, eru Hćgri grćnir, flokkur fólksins í
sókn. Hćkka úr 6% í 6.6%. En úrslitin urđu ţessi:
Björt framtíđ - 7% Lýđrćđisvaktin - 8.1%
Dögun -2.1% Piratar - 6.6%
Framsókn - 17.9% Samfylkingin -10%
Húmanistar -0.3% Sjálfstćđisflokkur -23%
Hćgri grćnir - 6.6% Vinstri grćnir -5.9
Ţessi könnun var gerđ s.l sólarhring. Í skođanakönnun MMR sem
birtist í gćr voru ţátttakendur ađeins 814 ţar sem FASTIR álits-
gjafar einungis tóku ţátt, og sem framkvćmd var 19- 21 febr.
Ţannig ađ skođanakönnun Bylgjunar ćtti ađ gefa skýrari mynd.
Um 13% skiluđu auđu eđa voru óákveđnir. Ef ţeim er sleppt
hćkkar prósentur flokkanna hlutfallslega.
Athygli vekur ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli vera ađ missa fylgiđ,
og ţađ verulega eftir nýafstađin Landsfund. Greinilegt ađ kjósendur
hafa ekki enn fyrirgefiđ flokknum um hruniđ og icesave-svikin. Fylgiđ
hrynur af ríkisstjórnarflokkunum. Svokölluđ Lýđrćđisvakt missir um
2% fylgi frá síđustu könnun. En hún virđist taka mest fylgi frá Bjartri
framtíđ og ríkisstjórnarflokkunum. Enda undir forystu Ţorvaldar Gylfa-
onar, alrćmdan ESB-sinna og sem samţykkti ALLA Icesave-ţjóđsvika-
samninganna. Kjósendur eru klárlega ađ átta sig á ţví!
Fyrir okkur í Hćgri grćnum, flokki fólksins, er ţessi úrslit og ţróun
ánćgjuleg. Ekki síst ţar sem engin frambođslisti hefur veriđ kynntur,
en ţeir verđa allir opinberlega kynntir á landsfundi flokksins 9 mars.
En hér sannast ţađ best ađ gera allt í réttri röđ. Fyrst ađ móta stefnu
skýra og hugsjónina, svo safna liđi. Ţökk sé okkar frábćra formanni,
Guđmundi Franklín Jónssyni.
Ţessi könnun á ađ hvetja nú alla ţjóđholla borgarasinna ađ koma til
liđs viđ Hćgri grćna, flokk fólksins. Svo hćgt verđi ađ mynda sterka
borgaralega ríkisstjórn međ HAG HEIMILINNA (Afnám verđtryggingar
og leiđréttingu skulda) fyrst og fremst í huga! Auk ţess ađ standa vörđ
um fullveldi og sjálfstćđi Íslands.
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR! www.xg.is
www.afram-island.is/islandsmagasin.pdf
Framsókn bćtir enn viđ sig fylgi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:19 | Facebook
Athugasemdir
Skv. ţessu eru HĆGRI GRĆNIR komnir međ 3-5 ţingmenn.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.2.2013 kl. 00:37
Eru ţetta ekki eitthvađ skrítnar tölur? samanlagt 87,5%
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.2.2013 kl. 07:40
Ćttli fylgi (S) sé ekki ađ hrinja af ţví ađ ţeir eru međ KANSKI stefnu um afnám verđtryggingarinar og (F) fćr ţađ fylgi af ţví ađ ţađ er skýrt ađ ţeir ćttla ađ afnema verđtrygginguna.
Kveđja frá London Gatwick
Jóhann Kristinsson, 27.2.2013 kl. 07:47
Ekki ef ţú tekur međ auđ og ógild 13% Kristján.
Trúlega Jóhann! En fólk hefur heldur ekki gleymt hruninu og Icesave!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.2.2013 kl. 09:30
Sćll Guđmundur, ef reiknum međ ţeim sem tóku afstöđu og eru gild ţá lítur ţetta einhvernveginn svona út.
Ţetta er talsvert í takt viđ nýjasta Ţjóđarpúlsinn en ţýđiđ er 5500 manns og ef ţađ er dreift um landiđ ţá ţá ćtti ţetta ađ gefa nokkuđ skýra mynd, ég hef furđađ mig á ţví hversvegna HG skorar ekki hćrra en hann gerir í ţjóđarpúlsinum, Kannski eru ţessar kannanir sem gerđar eru hjá föstum hópum ekki eins breytilegar.
ESB flokkarnir BF, Lýđrćđisvaktin, Samfylking og VG eru međ 35.4%
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.2.2013 kl. 15:02
Takk fyrir ţetta Kristján. Ţjóđarpúlsinn og MMR eru međ fasta álitsgjafa.
Já hef oft furđađ mig á ţví! Alltaf sami hópurinn sem er spurđur.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.2.2013 kl. 21:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.