Auđlindarákvćđi í stjórnarskrá marklaust viđ ESB-ađild !
6.3.2013 | 00:20
Ţessi skrípaleikur um nýja stjórnarskrá er algjör, og
stjórnvöldum til háborinnar skammar. Mesti skrípaleikurinn
og blekkingin mikla er barátta ESB-sinna um ađ setja í stjórn-
arskrá ákvćđi um auđlindir í ţjóđareign, ţar međ taliđ sjávar-
auđlindina. Á sama tíma og ţeir berjast međ kjafti og kló ađ
koma Íslandi undir ERLENDA STJÓRNARSKRÁ. En međ ađild
Íslands ađ ESB verđa ÖLL ákvćđi stjórnarskrá Íslands ađ
víkja stangist hún á viđ lög, reglur og stjórnskipunarlög ESB.
Sama má segja um kvótafrumvarpiđ og stjórn fiskveiđa.
Orka ESB-sinna sem fer í ţau mál er einn ALLSHERJAR BRAND-
ARI. Ţví međ ESB-ađild gildir sameiginleg sjávarútvegsstefna
ESB á Íslandi, og ţar međ yfirstjórn ESB yfir helstu auđlind Ís-
lands. Ţannig ţyrfti t.d Ólína Ţorvarđardóttir ekki lengur ađ
andskotast yfir svokölluđum hérlendum sćgreifum, ţví erlenda
togaraauđvaldiđ HENNAR innan ESB fengi ađ kaupa upp kvótann
međ tíđ og tíma. Ţar á međal ţann vestfirska! Hvađ segja vest-
firskir kjósendur viđ ţví?
Ţađ sama má segja um beint lýđrćđi og ţjóđaratkvćđagreiđslur.
Niđurstađa ţeirra yrđu MARKLAUSAR vćri Ísland í ESB og gengu
niđurstöđur ţeirra í berhögg viđ stjórnarskrána í Brussel.
FÁRÁNLEIKINN í málflutnigi ESB-sinna um nýja stjórnarskrá er ţví
ALGJÖR!
Nei. AĐAL BRAMBOLTIĐ VAR OG ER ađ ađ reyna ađ koma öllum
fullveldisákvćđum núverandi stjórnarskrár fyrir kattarnef, sbr. nú-
verandi tillaga ađ nýrri stjórnarskrá. Svo hćgt verđi ađ trođa Íslandi
inn í ESB. Međ góđu eđa illu!
ŢAĐ VAR ER M Á L I Đ !!!
Stjórnarskrármál á dagskrá ţingsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega rétt hjá ţér, Guđmundur Jónas, og hafđu heila ţökk fyrir ađ standa ţessa vakt.
Auđlindaákvćđa-barátta ţeirra, sem í alvöru eru ESB-innlimunarsinnar, er hráskinna- og skrípaleikur sem er ađ engu hafandi nema ţá helzt til athlćgis.
Jón Valur Jensson, 6.3.2013 kl. 03:12
Tek undir Guđmundur, ţessu sjónarhorni ţarf ađ koma betur ađ í fjölmiđlum, benti á ţetta í athugasemd minni viđ blogg Páls Vilhjálmssonar í gćr gott ađ ţú tekur ţetta upp skýrt og skorinort. Stjórnarliđar vita fullvel ađ stjórnarskráfrumvarpiđ verđur nánast hent í rusliđ ef til ađildar ESB kćmi. Hvers vegna hefur stjórnarandstađan ekki bent á ţessa stađreynd. Ţví eru stjórnarliđar pirruđ ađ draslplaggiđ sé ekki samţykkt. Ţví eina alvöruáhugamáliđ ţeirra er ađ koma 111. gr i gegn, annađ er flárćđi og blekkingar til ađ slá ryki í augu fólks.
Nćsta mál sem ţarf ađ koma í dagsins ljós er ađ áunnin atvinnuréttindi sem gilda á islenskum vinnumarkađi munu víkja fyrir lögum ESB. Ţar myndum viđ missa mikil vinnu- og orlofstengd réttindi.
Sólbjörg, 6.3.2013 kl. 07:55
Takk fyrir félagi Jón Valur og Sólbjörg!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 6.3.2013 kl. 21:12
(-: ,Set ţetta bros svo ég skrifi ekki blót.Hvílíkir landráđamenn. Ţađ er í raun grátlegt ađ geta ekki notađ Sjónvarp allra landmanna til ađ upplýsa almenning.
Helga Kristjánsdóttir, 6.3.2013 kl. 23:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.