Samtök iđnađarins illa upplýst um ESB. Ţurfa frćđslu!
15.3.2013 | 00:27
Sorglegt hversu mörg samtök innan atvinnulífsins eru
enn illa upplýst um Evrópumál. Bersýnilega ţarf ađ koma
upp sérstöku frćđasetri til ađ upplýsa ţau um ESB, ţeim ađ
kostnađarlausu. Samtök iđnađarins eru besta dćmiđ í dag
um fávisku ţess um Evrópumál. Beita ţarf menntakerfinu í
slíka uppfrćđslu eftir stjórnarskiptin í vor.
Einn grundvallarmisskilning ţarf ađ upprćta. Sem sé ţann ađ
ţađ er ENGINN SAMNINGUR í bođi heldur AĐLÖGUN AĐ ESB!
Eftir kosningar ţegar fullveldissinnuđ ríkisstjórn hefur veriđ
mynduđ er borđleggjandi ađ slíta viđrćđunum. En áđur en ţađ
er gert til ađ bćta ađeins fyrir bjölluatiđ í Brussel og sýna
ţjóđinni í eitt skipti fyrir öll ađ engir ásćttanlegir samningar um
grundvallarmál s.s í sjávarútvegi og landbúnađi eru fyrir hendi,
verđur ESB knúiđ um svör ţess efnis innan tveggja mánađa ađ
hámarki. Eftir ţađ fćr ţjóđin ađ hafna frekari ađildarviđrćđum í
ţjóđaratkvćđagreiđslu og ţar međ máliđ DAUTT ENDANLEGA!
Neiti ESB ađ svara innan ţessa tíma er máliđ sjálfkrafa einnig
ENDANLEGA DAUTT ! Ţví FÁRÁNLEGT var ađ spyrja ekki grund-
vallar spurningarinnar í upphafi fyrst fariđ var i ţessa ţjóđfjand-
sömu ESB-för......................
Vilja ljúka Evrópusambandsviđrćđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.