Hvers virđi er landvernd án fullveldis ?
28.5.2013 | 21:38
Sagt er ađ á annađ ţúsund manns hafi safnast saman
utan viđ Stjórnarráđiđ í dag veifandi grćnum fánum í ţágu
landverndar. Gott og vel! En hvar var ţetta sama fólk allt
s.l kjörtímabil? - Kom ţađ saman viđ Stjórnarráđiđ međ
íslenska fánann til ađ mótmćla einni mestu atlögu ađ fullveldi
Íslands á lýđveldistímanum, ţegar vinstristjórnin sáluga sótti
um ađild Íslands ađ ESB? Nei! Aldeilis ekki ! Ţví ţví síđur
lét ţetta fólk sjá sig í mótmćlunum gegn Icesave!
Hvers virđi er landvernd, íslenskar auđlindir og náttúruperlur
án fullra yfirráđa ţjóđarinnar yfir ţeim? Er ţetta ekki allt sam-
tvinnađ hvort öđru? Eđa voru kannski allt önnur sjónarmiđ í
gangi ţarna viđ Stjórnarráđiđ í dag? Má kannski vćnta rauđra
fána ásamt ţess frá Brussel í bland viđ hinn grćna nćst ţegar
,,hópurinn" kemur saman? Ţegar villta vinstriđ hefur loks jafnađ
sig af sínum pólitísku hrakförum?
Ađ sjálfsögđu ber ađ fagna nýjum tóni og framfarasýn hinnar
nýju ríkisstjórnar í ţví ađ fylgja hinni faglegri rammaáćtlun um
virkjanir. Ţjóđin veitti henni fullan stuđning til ţess. Ţví er ţađ
krafa meirihluta ţjóđarinnar ađ henni verđi fylgt fast eftir! Burt
séđ frá uppistandi smásérhópa villta vinstrisins!
Á annađ ţúsund viđ Stjórnarráđiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Athugasemdir
"Rammaáćtlun"?!–––Reynum heldur
í ruslatunnu ađ finna'henni stađ !
Óđalsréttur okkar er seldur
til Íslands náttúru'–––og fyrir hvađ?
Sértrú örfárra' og ekki stórs
afturhalds-fjallgrasatínslu-kórs.
Jón Valur Jensson, 29.5.2013 kl. 01:57
Takk fyrir ţetta Jón Valur!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.5.2013 kl. 21:01
Jón Valur Jensson, 29.5.2013 kl. 23:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.