Stóreflum lögreglu og Landhelgisgćslu !
4.6.2013 | 00:32
Heimsókn hins nýja innanríkisráđherra til embćttis
ríkislögreglustjóra í gćr bođar vonandi gjörbreytta
stefnu til lögreglu og Landhelgisgćslu. En báđir ţessir
málaflokkar hafa međ skipulegum hćtti veriđ látnir
drabbast niđur af vinstrisinnuđum róttćklingum í
stjórnarráđinu. Nćgir peningar voru og eru fyrir hendi,
en hin vinstrisinnađa forgangsröđun í ríkisfjármálum
hefur veriđ kolröng.
Stórefla ţarf ţví bćđi lögreglu og Landhelgisgćslu!
Fjölga ţarf lögreglunni, koma upp varaliđi, og stórefla
Víkingasveitina. Stórauka ţarf forvarnir og koma upp
stofnun leynilögreglu til ađ tryggja bćđi innra og ytra
öryggi ríkisins, eins og gerist allstađar međal ţjóđa.
Uppbygging Landhelgisgćslu verđur ađ hrađa sem
mest, og leita til ţess til mannvirkjasjóđs NATO auk
ţess ađ blása nýju lífi í varnarsamning Íslands og USA.
Ekki síst varđandi vaxandi umsvifa á norđurslóđum.
Stórefla ţarf flotann og ţyrlusveitina!
Já gjörbreyta ţarf nú allri forgangsröđun í ţágu ís-
lenskra ţjóđarhagsmuna. Vinda ţarf strax ofan af öllum
erlendu sukksjóđunum sem vinstristjórnin sáluga ákvađ
ađ sóa í svo tugum milljörđum skiptir.
Tími vinstra-ruglsins er liđinn en tími uppbyggingar í
ţágu Íslands og íslenskra ţjóđarhagsmuna er upprunninn..............
Hanna Birna heimsótti ríkislögreglustjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Guđmundur, ég er alveg sammála ađ ţađ verđi ađ stórefla lögreglu og landhelgisgćslug. Hvađ vakti eiginlega fyrir ţeim ađ minnka landvarnir, loka Varnarmálastofnun og fjársvelta lögreglu?
Elle_, 4.6.2013 kl. 20:59
Ţetta heiti: innríkis ráđherra mun vera frá EU, vegna ţess ađ stefna er einn utanríkja Herra.
Ég myndi hafa Landhelgisgćslu undir Utanríkisráđherra Íslands.
Innríkis ráđherrar vćru svo:
Dómsmál, Fjármál, löggćsla, landmćragćsla , umhverfismál tengjast
Mennta og menningar og kirkju mál
Viđskipti,iđnađur og landbúnađur.
Félags og heilbrigđismál ,...
.....
Út međ Schengen en semja viđ Brussel um ađ gera hér landćri sýnileg almenningi vegna atvinnuleysistigs og glćpa tíđni. Ráđa enga í stöđur hjá hinu opinbera nema ţá međ 18 ára ríksborgararétt. Nýta ţađ sem hćgt úr lögum EU.
Skerpa reglur skattleggja ekki tekjur fyrir hafa verđi greiddar í reiđufé. ţađ er eignarauking í loka skatt árs er alltaf jafnt reiđufénu sem koma á móti úr rekstri.
Hiđ opinbera ákveđi fasteigna fyrir fasteingskatta. Markađur getur ef hann vill selt á fyrirverđum og undir verđum ef hann vill. Opinbera ákveđi lámarks útborgađ reiđufjár upphćđi fyrir unna klukkustund á hverju ári.
Stéttar félög verđ án ríkisafskipta og séreingalífeyrir sjóđir án ríkisábyrgđar. 40% velferđskattur leggist á útborgun hverja unna klukkustund hjá öđrum. Eintaklingar [einyrkja] leggi 20% á sína tekjur minnst ţađ er taka af 17 % í lok skatt árs. Min og max á alla vöru og ţjónustu sem almennt daglega. ţetta ramma álagningu ofan á kostnađraunverđ er gert til ađ allir geirar sitji viđ samanborđi sem hafa ađgang ađ skattleggja almenning. Magna Carta.
FR [fear/fare/fair => fer, else = Fr-elsi. Frelsi er engilsaxneskur frjór markađur. Ekki hinsegin markađur.
Svo er erlendis eignhaldađilar , sem fjármagn erlendsa eignarhalds ađila sem fjármagn leppa eignarhaldsađila á Íslandi sem reka hér svo mörg keđju fyrirtćki og vita um alla ójafnađar eđa galla á skattakerfinu sem áđur var einokađ af Íslensku élítunni en er nú ađ komast allt í hendur útlendinga. Annađ hvort ađ kópera starx 100% USA skatta kerfi eđa ţýskt ţetta spar gífurlegan stjórnsýslu kostnađ.
Júlíus Björnsson, 6.6.2013 kl. 04:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.