Þjóðin vill ESB-umsóknina dregna til baka ! STRAX!


  Nú þegar þjóðin hefur kosið nýtt Alþingi sem er að stórum
hluta andvigt aðild Íslands að ESB, er það gróf móðgun og
alvarlegt tilræði við lýðræðið, að hinn nýi meirihluti fram-
fylgi ekki vilja sínum og þjóðarinnar í Evrópumálum tafar-
laust! 

   Það  að  efna  til þjóðaratkvæðis um málið er rugl! Þjóðin 
var aldrei spurð í upphafi þegar umsóknin var afhent í Bruss-
el. Því ber hinu nýkosna Alþingi að afturkalla aðildarumsókn-
ina tafarlaust!  Enda viðræðunum hætt, og engir samningar í
boði, heldur aðlögun og innlimun Íslands í Evrópusambandið! 
Þvert á vilja núverandi meirihluta  þings og þjóðar og ríkis-
stjórnar!

   Vandræðagangur ríkisstjórnarinnar varðandi aðildarum-
sóknina er því gjörsamlega óskiljanlegur. Að geta ekki tekið
af skarið í slíku stórmáli er meiriháttar ákvörðunarfælni, sem
lofar ekki góðu um stjórn landsmála.  Alþingi verður því strax
í september er þing kemur saman  að koma ríkisstjórninni til
hjálpar og samþykkja FORMLEGA að umsókn Íslands að ESB
verði dregin til baka. Endanlega!  Ekki er forsvaralegt að þetta
aðildarklúður hangi yfir þjóðinni stundinni lengur! 

   Þolinmæði okkar ESB-andstæðinga sem skipum meirihluta
þjóðarinnar er á þrotum!  Látum háværan minnihluta ekki ráða
og kúga lengur !

    BURT MEÐ ESB-UMSÓKNINA!   S T R A X !    

mbl.is Forsætisráðherra rýrir orðspor Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband