Sósíaldemókratarnir í Sjálfstćđisflokknum ćfir!


     Hinn alkunni hópur sósíaldemókrata í Sjálfstćđisflokknum
fćra sig nú daglega upp á skaftiđ í Evrópumálum. Nú undir 
forystu Ragnheiđar Ríkharđsdóttir formanns ţingflokks Sjálf-
stćđisflokksins og Ţorsteins Pálssonar fyrrv. formanns flokk-
sins.  Sem krefjast sem fyrst ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort
ađildarviđrćđum  Íslands  ađ  ESB  skuli  haldiđ  áfram. Ţvert á
stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og flokkssamţykktir stjórnar-
flokkanna. 

   Ţađ er alveg međ ólíkindum hvernig ţessi Sjálfstćđisflokkur
hangir enn saman.  Klárlega alls ekki sem ţjóđlegt borgaralegt
afl. Ekki einu sinni í borgarstjórn Reykjavíkur, ţar sem sósíal-
demókratar hafa endanlega yfirtekiđ borgarstjórnarflokk Sjálf-
stćđisflokksins, sbr. flugvallarmáliđ og byggingu mosku í Reykja-
vík.

   Í komandi borgarstjórnarkosningum yrđi enginn hissa ađ nýtt
alvöru hćgrisinnađ afl kćmi fram.  Ţví tómarúmiđ á hćgri kanti-
num er ţar algjört!

mbl.is Ţjóđaratkvćđi sjálfstćđ ákvörđun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mćlt, Guđmundur Jónas. Hér vantar nýtt afl.

Rćđum ţađ betur seinna.

Jón Valur Jensson, 21.8.2013 kl. 01:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband