Vinstri grćnir og hiđ sósíaliska afturhald
24.2.2007 | 20:57
Ţađ er međ ólíkindum ađ íslenzka ţjóđin skuli enn sitja uppi
međ afdankađan sósíaliskan flokk nú í byrjun 21 aldar. Alveg međ
ólíkindum!
Landsfundur VG endurspeglar sömu afturhaldssjónarmiđin og
hjá gömlu sósíalistunum forđum. Sömu bođin og bönnin og stór-
aukin skattheimta. Hvar vćri eiginlega íslenzkt ţjóđfélag og
VELFERĐARKERFI statt í dag ef afturhaldsviđhorf VG hefđu ráđiđ
för s.l. 12 ár? Meiriháttar kreppa og stöđnun blasti klárlega viđ.
Eđa hvađ hefđi orđiđ af öllum ţeim hundruđum MILLJÖRĐUM í
ríkiskassann vega sölu ríkisfyrirtćkja, og allra ţeirra tugmilljarđa
króna sem ţau skila árlega í skatt í ríkissjóđ í dag.? Já hvađ hefđi
orđiđ af ţessum miklu frjármunum sem er jú ein megin forsenda
ţeirra miklu og stórstígu framfara á nćr öllum sviđum ţjóđlífsins,
ef Vinstri Grćnir hefđu setiđ viđ stjórnvölinn ? Og hvađ hefđi orđiđ
ađ allri útrásinni og frjálsrćđinu í atvinnulífinu, sem hefur meiriháttar
skilađ sér í íslenzkt ţjóđarbú og gert hagvöxt meiri en í nokkru öđru landi
sem viđ berum okkur saman viđ? Hagvöxt sem er jú frumforsenda
allra FRAMFARA!
Vinstri-grćnir eru ţví meiriháttar tímaskekkja í dag í íslenzkum
stjórnmálum. Vinstrisinnađir róttćklingar sem halda ađ peningar vaxi
á trjánum. Hafa EKKERT skynbragđ á ţađ ađ ţađ ţurfi MIKLA
VERĐMĆTASKÖPUN í ţjóđfélaginu til ađ byggja upp ALMENNA VELFERĐ
og VIĐHALDA henni til frambúđar fyrir landsmenn.
Öfgasjónarmiđ og HRĆSNI í umhverfismálum, og vítavert ábyrgđar-
leysi í öryggis-og varnarmálum bćtir svo ekki málstađ Vinstri-grćnna.
Íslenzkir kjósendur eru upp til hópa skynsamir og taka enga áhćttu
ţegar ađ kosningum kemur. Ósk Vinstri-grćnna og stjóranarandstöđu
um fall ríkisstjórnarinnar í komandi kosningum mun ţví ekki rćtast.
Ríkisstjórnarflokkarnir munu halda velli og halda áfram ţeirri miklu
framfaraţróun sem hefur veriđ í íslenzku samfélagi í rúman áratug.
Ţjóđin mun ţví einfaldlega hafna úreltu sósíalisku viđhorfi síđustu aldar,
og kjósa framsókn og framfarir áfram til heilla landi og ţjóđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki segja skođanakannanir.
Jón Sigurgeirsson , 26.2.2007 kl. 00:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.