VG skila auđu í varnar-og öryggismálum

   
   Ţađ var svo sem viđ engu öđru ađ búast. Vinstri-
grćnir skila auđu í öryggis-og varnarmálum á ţeim stór-
merku tímamótum sem urđu viđ brotthvarf bandariska
hersins af Íslandi.

  Hvernig eru svona vinstrisinnuđum róttćklingum treystandi
fyrir landsstjórninni? Svo talar ţetta fólk um ađ Ísland eigi
ađ styrkja fullveldiđ.  Ţvílík öfugmćli.!

  Ţađ er sama hvar boriđ er niđur í málflutning sósíalistanna
í VG. Allstađar sömu ranghugmyndirnar og ábyrgđarleysiđ.
Ađ gera Ísland eitt ríkja heims BERSKJALDAĐ og VARNARLAUST
er ţvílíkt smán gagnvart fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar
ađ fá orđ eru um slíkt.

   VG eru komnir  endanlega undan suđagćrunni. Flokksţingiđ
um síđustu helgi afhjúpuđi hiđ alţjóđlega sósíaliska eđli ţeirra.

  Og ţetta ćtla Frjálslyndir í vor ađ leiđa til valda undir pílsfaldi
Ingibjargar Sólrúnar!   

   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband