Er utanríkisráđherra kominn međ ESB-vírus ?
4.12.2013 | 21:41
Mikill ESB-vírus hefur herjađ á utanríkisráđuneytiđ síđustu
ár. Ţví voru bundnar miklar vonir viđ ađ nýr utanríkisráđherra
međ nýja heimssýn myndi svćla vírusinn burt úr ráđuneytinu.
En hikandi og mjög óljós framganga hans í Evrópumálum frá
ţví hann tók viđ ráđherradómi hafa vakiđ upp fjölmargar
spurningar. Ekki síst eftir síđustu uppákomuna varđandi IPA-
styrki ESB. Spurningar á borđ viđ ţá hvort utanríkisráđherra sé
hreinlega kominn međ ESB-vírus? Eins og sannur sósíaldemókrati!
Ţví viđbrögđ hans viđ afturköllun ESB á ţessum ađlögunarmútu-
styrkjum er međ hreinum EINDĆMUM! Gjörsamlega ÓSKILJAN-
LEG!
Ef marka má afstöđu utanríkisráđherra gegn ESB-umsókn og
IPA-styrkjum fyrir kosningar, hvers vegna í ósköpunum fagnar
hann ţá ekki ákvörđun ESB ađ draga ţá til baka? Fyrst hann
hafđi ekki manndóm til ţess sjálfur ađ vera fyrri til strax í
upphafi ráđherraferils síns? Og afturkalla ţessa ĆPANDI ađ-
lögun ađ ESB sem IPA voru og eru! Nei. Ţá eru menn bara hissa!
Ţessi hringlandaháttur og hikandi og óljós stefna utanríkisráđ-
herra í Evrópumálum er međ öllu ÓŢOLANDI lengur!. Annađ hvort
verđur utanríkisráđherra ađ taka strax af skariđ í samrćmi viđ
kosningarúrslitin í vor, og draga ESB-umsóknina til baka. OG
ŢAĐ ŢEGAR Í STAĐ! Eđa segja af sér ella! Ţví mikill meirihluti
Alţings á ađ vera fyrir ţví ađ draga ESB-umsóknina til baka!
Allt frođusnakk um kosningar um hvort ESB-ferlinu skuli haldiđ
áfram er enn eitt rugliđ! Ţví um EKKERT er ađ semja! Ađeins ađ
ađlagast ESB til ađildar. Á ríkisstjórn og meirihluti Alţingis sem
andvigt er ESB ađild ađ annast slíkt ferli áfram undir rangheitinu
,,samningar".??? - Eđa á ađ fá Össur aftur í máliđ? R U G L!
OFUR-RUGL!
![]() |
Trúađ Evrópusambandinu í blindni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.