Svikur Framsókn í makríl-deilunni ?


  Er hinn sósíaldemókrataíski draugagangur kominn á fullt
aftur í Framsókn? Ţví allt bendir til ađ ráđherrar sjávar-
útvegs/ og utanríkisráđherra hafi ţegar fallist á verulega
eftirgjöf gagnvart Brusell í makríldeilunni. Í stađ ţess ađ
standa í lappirnar og halda a.m.k fast viđ fyrra hlutfall, og
bćta heldur viđ frekar en hitt. En svo er  ađ sjá af fréttum
ađ ráđherrarnir ćtli ađ liggja hundflatir í málinu. Láta LÍU
stjórna sér! Í ţessu sambandi er vert ađ hrósa Fćreyingum,
sem eru ákveđnir í  ađ láta ekki Brussel kúga sig í málinu.

   Já hvađ er ađ gerast í Framsókn?  Hringlandaháttur utan-
ríkisráđherra í Evrópumálum er međ hreinum eindćmum! 
Sem toppađist varđandi IPA-styrkina á dögunum.

   Ţví er ekki óeđlilegt ađ spurt sé hvort sósíaldemókrataisminn
sé ađ ná tökum á flokknum aftur?

   Er ţađ virkilega svo Sigmundur Davíđ?

mbl.is Mikiđ ber á milli í makrílnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Guđmundur Jónas - ćfinlega !

Já - ţeir svikja ţar eins og ALLS STAĐAR annarrs stađar fornvinur góđur.

Međ Hernađarsinna kveđju - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.12.2013 kl. 01:17

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Guđmundur

Ég get svo sem alveg tekiđ undir međ ţér, hvađ augljósa tilburđi eftirgjafar, ţessara handbenda kvótagreifa, en hitt svíđur mig sárar, ađ vaskir og hugdjarfir baráttumenn á borđ viđ ykkur "Hćgri grćna" og ekki síđur "Flokk heimilanna" sem uppskáruđ ţó einhverjar ţúsundir atkvćđa í síđustu kosningum, liggi nú ţöglir og lífvana hjá og láti ţá sem nenna og geta maka krókinn. Var ţetta allur eldmóđurinn?

Jónatan Karlsson, 29.12.2013 kl. 08:41

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk Óskar!

Nei Jónantan. En jú auđvitađ olli ţađ okkur miklum vonbrigđum ađ komma ekki mönnum á ţing. Hćgri grćnir halda

landsfund síđla í janúar ţar sem framhaldiđ verđur ákveđiđ!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.12.2013 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband