Oddviti Sjálfstæðisflokksins er sósíaldemókrati !


    Þá vitum við það! Hinn sósíaldemókrataíski armur 
Sjálfstæðisflokksins hefur endanlega yfirtekið borgar-
stjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins. ,,Á beinni línu" hjá
mál
gagni sósíaldemókrata og ESB-sinna,  DV, segist
oddviti 
Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson, vera  
ESB 
sinni. Vilji klára aðildarferlið að ESB, sem þýðir á
mannamáli einlægur ESB-sinni.
 
   Þá vekur það sérstaka gleði sósíaldemókratana á DV
að oddvitinn skuli lýsa yfir eindregnum stuðningi  við
byggingu mosku öfga-íslamista á einum besta stað í
borginni. Meðan t.d Rússnesku Rétttrúnaðarkirkjunni  
er nánast úthýst.  En þá vísar oddvitinn til hinnar ,,frjáls-
lyndu stefnu" Sjálfsæðisflokksins eins hjákátlegt það 
er EINMITT   í þessu sambandi.

   Hlutskipti Sjálfstæðisflokksins í höfuðborg Íslands er
ömurlegt!  Hvernig hann hefur gjörsamlega orðið sósíal-
demókrataismanum að bráð er sorglegt!  Enda fylgið 
eftir því og úrslít  komandi kosninga í borginni skipta
því engu máli.  Sósíaldemókratanir virðast hafa þetta
allt í hendi sér!

    Já dapurlegt!  Sorglegt!

   Nema eitthvað afgerandi komi til!  Frá hægri!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Ekkert pláss fyrir mismunandi áherslur og skoðanir í sjálfstæðisflokknum ?

Jón Ingi Cæsarsson, 6.2.2014 kl. 18:12

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Gæti það ekki verið ástæðan fyrir fylgishruninu Guðmundur ?

Jón Ingi Cæsarsson, 6.2.2014 kl. 18:13

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Er ekki í Sjálfstæðisflokknum Jón. Enda ekki sósíaldemókrati

og móti sósíaldemókratisma!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 6.2.2014 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband