Icesave-liđiđ svari til saka !
10.2.2014 | 21:44
Skv. fréttastofu RÚV sem barđist ákaft fyrir ađ ţjóđin
samţykkti Icesave-samninganna, ekki hvađ síst hinn
illrćmda ,,Svarvars-samning", hefur Hollenski seđla-
bankinn og Breski innistćđuinnistćđusjóđurinn krafiđ
íslenska innistćđutryggingasjóđinn ekki bara um 556
milljarđa. Heldur sé heildarkrafan međ vöxtum og öđrum
kostnađi um kr. 1000 milljarđar. Hvorki meir né minna!
Ađ sjálfsögđu mun ekki króna falla á íslenska skatt-
greiđendur, ţar sem ţjóđ, forseti og sannir íslenskir
stjórnmálamenn komu í veg fyrir ţađ. Og sem EFTA-
dómstóllinn stađfesti ađ lokum.
Hins vegar sjá nú allir hversu himinháar fjárhćđir
Icesave-liđiđ á Alţingi og ríkisstjórn á sínum tíma var
reiđubúiđ ađ láta ríki og ţjóđ greiđa. ALGJÖRLEGA
ÓLÖGVARĐAR KRÖFUR! ALLIR SJÁ núna ađ ef t.d
hinn illrćmdi ,,Svavars-samningur" hefđi fariđ í gegn
vćri ríkiđ og ţjóđin gjaldţrota í dag. Marggjaldţrota!
Ţví okurvextirnir og afborgarnar áttu ađ greiđast beint
úr ríkiskassanum MEĐ ERLENDUM GJALDEYRI SEM VAR
OG ER EKKI TIL!!
Hvers vegna hefur Icesave-ţjóđarsvikin ekki veriđ
rannsökuđ? Hvers vegna hafa helstu Icesave-sinnanir
sem fyrrum ráđherrar og ţingmenn, auk embćttismanna
t.d í Svavars-samningarnefndinni, ekki veriđ látnir svara
til saka?
Krafan hlýtur ţví nú ađ vera sú, ekki síst nú í ljósi ţessara
síđustu atburđa í Icesave, ađ ţetta helsta Icesave-liđ svari
til saka. Ţví hér var um MEĐVITAĐAN glćp ađ rćđa gegn
ţjóđarhagsmunum Íslendinga. Augljóslega tengdan ESB-
umsókninni..................
Krafan er góđ áminning | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.