Stór átök framundan í Evrópu. Uppreisn frá hćgri!


   Á Evrópuvaktinni í gćr var sagt frá tveim athyglisverđum
málum. Vísađ var til fréttar Daily Telegraph um ađ gríđarleg
átök séu framundan í Evrópu, ţar sem tekist sé um sjálfstćđi
ríkja eđa frekari sameiningu. -  Og svo sagt frá  stórsigri hins
hćgrisinnađa UK independent Party í Bretlandi sem ýtti Íhalds-
flokknum til hliđar í aukakosningum í Wythensawe kjördćmi.  

   Jú ţađ eru gríđarleg átök framundan í Evrópu milli gjörólíkra
pólitískra afla. Í allflestum löndum ESB og utan ţess. Ekki síst
nú í ţeirri alvarlegu stöđu sem ESB er komiđ í. Ţví er ekki  ađ
undra ađ ţjóđhollir hćgrisinnađir flokkar séu hvarvetna   í
mikilli sókn gegn hinu gjörspillta miđstýrđa yfirţjóđlega valdi
í Brussel. Sem gengur ţvert á frelsi einstaklinga  og ţjóđa. Á
sama hátt og ţađ  er ekki undravert ađ ţađ skuli vera einmitt
sósíaldemókratarnir og sósíalistar ađdáendur gamla Sovéts-
skipulagsins sem helst draga taum Evrópusambandsins og sam-
runaáforma ţess.  

   Á Íslandi  eru  mikil átök  um  Evrópumál og sem  munu fara 
vaxandi  nćstu  misserin. -  Ekki síst er Alţingi tekur á nćstu 
dögum til umfjöllunar skýrslu  um  Evrópumál.  En  međ henni 
vćnta andstćđingar ESB-ađildar ađ Alţingi dragi ađildarumsókn
Íslands ađ ESB tafarlaust til baka!  Ef ekki munu gríđarleg átök  
blossa upp sem ekki verđur séđ fyrir endann á. Nákvćmlega og
sem nú er ađ gerast í Evrópu.

   Hin hrađa og ánćgjulega flokkspólitíska ţróun í Evrópu til hćgri 
á eftir ađ ná til Íslands fyrr en seinna. Ţví uppgangur svokallađra
Pírata og sósíaldemókratanna í Bjartri framtíđ á Íslandi og annađ
aularugl til vinstri  er algjör tímaskekkja viđ ţađ sem er ađ gerast
í Evrópu í dag....  ALGJÖR TÍMASKEKKJA!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ađ ég er ađ varpa fram stađreynd en hiđ rétta er ađ Verkamannaflokkurinn sigrađi í aukakosningum í kjördćminu Wythenshawe and Sale East í Bretlandi. Verkamannaflokkurinn fékk 13.261 atkvćđi en UKIP fékk 4.301.

Hilmar (IP-tala skráđ) 15.2.2014 kl. 12:57

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Rétt. En UKIP fékk fleiri atkvćđi en Íhaldsflokkurinn. Var

ađ vekja athygli á ţví!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.2.2014 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband