Útsendarar Brussels í undirskriftarsöfnun.
23.2.2014 | 15:24
Útsendarar Brussels vita nú ekki sitt rjúkandi ráđ!
Sjá nú fram á ađ barátta ţeirra fyrir ađild Íslands
ađ ESB hefur gjörsamlega mistekist! Samt skal haldiđ
áformunum áfram ţótt meirihluti ţjóđar, Alţingis og
öll ríkisstjórnin sé öll á móti ađild ađ hinu fallandi og
gjörspillta ofurmiđstýrđa Sovét-bákni í Brussel. Ţess
vegna fer ţetta ađ minna á vonlausa barátta vinstrisinna
og kommúnista fyrr á síđustu öld fyrir innlimun Íslands í
Sovét-ríkin sálugu, ţvert á stórs meirihlutavilja ţjóđar-
innar.
Nú verđa ALLIR SANNIR ÍSLENSKIR ŢJÓĐFRELSISSINNAR
ađ bregđast hart viđ og standa međ ríkisstjórn, og meirihluta
Alţingis og ţjóđar viđ ađ slátra ađförinni ađ fullveldi Íslands
og ţjóđfrelsi Íslendinga. Orrustan um frjálst Ísland er hafin!
Stjórnvöld sem fengu skýrt umbođ í nýlegum ţingkosningum
ber heillög skylda til ađ standa viđ stefnumiđ sín og hćtta
ađildarferlinu ađ ESB! Allt annađ er stórkostleg kosningasvik!
Nćstu vikur og misseri verđa hatrömm og ill pólitísk átök
á Íslandi milli ţjóđfrelsissinna og ESB-landsöluliđsins. Tvćr
gjörólíkar fylkingar munu ţar takast hart á. Fylkingar sem
einnig eru hvarvetna ađ myndast í Evrópu. Fylkingar ŢJÓĐ-
FRELSIS OG FRELSI EINSTAKLINGSINS, eđa öfl OFURMIĐ-
STÝRINGAR GJÖRSPILLTS BÁKNS Í BRUSSEL OG YFIRŢJÓĐ-
LEGRA VALDBEITINGA í ćtt viđ gamla Sovétiđ.
ÁFRAM FRJÁLST OG FULLVALDA ÍSLAND!!!!!!!!!
Undirskriftum safnađ gegn afturköllun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţvílík smölun sem er í gangi.
Er búinn ađ fá "poke" tölvupósta og "tvít" frá fólki sem ég ţekki ekkert !
Aumingja desperat ESB liđ.
Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 23.2.2014 kl. 17:20
Hvar var ţetta fólk sótt var um ađild án ţess ađ sú ákvörđun vćri borin undir ţjóđaratkvćđi?
Guđmundur Ásgeirsson, 23.2.2014 kl. 19:35
Nákvćmlega nafni áriđ 2009 ţegar 76.3% ţjóđarinnar krafđist
ţjóđaratkvćđagreiđslu en var hunsađ af ţessu sama ESB-brúbođsliđi í dag!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.2.2014 kl. 22:23
Nú dugar ekkert nema ađ standa saman öll. Eru ţađ bara ţau hávćru freku sem geta stađiđ saman- og ţađ um óţveraskap. Nei viđ getum ţađ hvar í flokki sem viđ erum.
Helga Kristjánsdóttir, 23.2.2014 kl. 23:00
Sćll Guđmundur Jónas.
Ég er nú enginn útsendari Brussel. Hef bara einu sinni komiđ ţangađ. En ţađ er mjög falleg borg og fólkiđ ţar virtist hamingjusamt.
Undirskriftasöfnunin gengur annars framar öllum vonum, komnar yfir 10.000 undirskriftir á fyrsta degi!
Einar Karl, 23.2.2014 kl. 23:36
EKKERT ađ marka hana Einar ESB-sinni. Krefjist ekki einu
sinni um kennitölu!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.2.2014 kl. 00:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.