ESB-sinnar hunsa undirskriftir 70.000 manna !


   Á sama tíma og ESB-sinnar vćna ríkisstjórnina um 
geđţóttaákvörđun, pólitískt ofbeldi og ólýđrćđisleg
vinnubrögđ varđandi afturköllun á ESB-umsókninni,
gerast ţeir berir af meiriháttar pólitísku ofbeldi í 
garđ 70.000 áskorenda. En sem kunnugt er skrifuđu
um 70.000 mans undir áskorun til borgaryfirvalda 
ađ flugvöllurinn í Vatnsmýrinni yrđi ţar áfram.

   Ţrátt fyrir ađ ríki og borg urđu  sammála um  ađ 
setja máliđ á ís međan hlutlaus fagnefnd fćri yfir 
máliđ, hafa borgaryfirvöld nú rofiđ ţá sátt og gefiđ 
grćnt ljós á lokun mikilvćgar  flugbrautar.

   Svo vill til ađ meirihluti borgarstjórnar sem hér 
hunsar algjörlega undirskriftir 70.000 manna  og 
ţverbrýtur samkomulag ríkis og borgar, er EINMITT
allt fólk úr Samfylkingu og Bjartri framtíđ. ALLT YFIR-
LÝST  ESB-sinnar.........

    Enn og aftur sýnir ţetta ESB-sinnađa liđ ađ ţađ er
tilbúiđ til hvađa valdbeitinga sem er til ađ koma 
sínum áformum fram. Undirskriftir yfir 70.000 
manna er hent á Sorpuhaug.  Á sama tíma og ţađ
ćpir og hrópar svikin loforđ og ofbeldi gagnvart
ríkisstjórn og meirihluta Alţingis og ţjóđar SEM 
VILL EKKI AĐILD ÍSLANDS AĐ ESB!  OG VILL ŢVÍ
ESB UMSÓKNINA BURT SEM ŢJÓĐIN VAR ALDREI
SPURĐ UM!!! - EN VAR ŢRÖNGVAĐ MEĐ OFBELDI
OG GEĐRĆĐISLEGUM HĆTTI GEGNUM ALŢINGI!

  Ţađ er löngu tími til ađ viđ ESB-andstćđingar mćtum
nú ţessum útsendurum frá Brussel af mikilli hörku! 
Látum ţennan  hávađasama minnihlutahóp hćtta ađ
hafa íslenska ţjóđ í gíslingu svo árum saman. Styđjum
ríkisstjórnina viđ ađ afturkalla umsóknarsvikin frá 
2010. Og HUNSUM undirskriftasöfnum ESB-sinna
eins og ţeir hunsa undirskrifasöfnununa međ flugvöllinn!
Jöfnum leikinn! 

   ÁFRAM FULLVALDA OG FRJÁLST ÍSLAND!

   HVAĐ SEM ŢAĐ KOSTAR!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jónas, er alveg samála ţessu međ flugvöllinn og ţau rök, laukrétt.
En af sömu ástćđu og ţađ er rétt ţá er lokaniđurstađa ţin um ESB. ekki rökrétt. Í báđum tilfellum ber ađ virđa lýđrćđiđ.
Á hátíđarstundum stćrum viđ okkur af ţví ađ vera lýđrćđisţjóđ og ţví ber líka ađ virđa ţjóđarviljann og samţiggja Nýju Stjórnarskrána, sem hefur líka fengiđ mikinn meirihluta. Svo allt sé í samrćmi og rökrétt.

Haraldur Guđbjartsson (IP-tala skráđ) 10.3.2014 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband