Ánćgjuleg ESB-andstađa hjá Framsókn


       Ţađ er afar  ánćgjulegt ađ formađur Framsóknarflokksins skuli
hafa lýst ţví yfir á flokksţingi Framsóknarflokksins í dag ađ
ađild Íslands ađ Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá a.m.k nćstu 
árin. Ţá eru skýr skilabođ hans varđandi krónuna sem okkar
framtíđarmynt.

      Hér kveđur viđ nýjan tón samanboriđ viđ fyrrverandi formann
Halldór Ásgrímssonar.  Ţá eru áherslur Jóns Sigurđssonar formanns
Framsóknarflokksins um ađ Framsóknarstefnan sé bćđi í senn
ţjóđleg félagshyggja og ţjóđleg frjálslyndisstefna ekki síđur
merkar. ŢJÓĐHYGGJUTÚLKUN hans s.l haust vakti verđskuldađa
athygli.

      Framsókn hefur eignast merkan flokksleiđtoga. Vonandi ađ
ţađ skili sér í ţeirri kosningabaráttu sem framundan er ţannig
ađ  hin framsćkna borgaralega ríkisstjórnin haldi velli í vor.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband