Framsókn - Hiđ ţjóđlega miđjuafl.


    Óhćtt er ađ segja ađ á nýloknu flokksţingi  Fram-
sóknarflokksins hafi flokkurinn nú loks fćrst nćr
uppruna sínum en nokkru sinni áđur, og markađ sig
sem eina  ţjóđlega umbótaafliđ á miđju íslenzkra
stjórnmála.

   Hinn nýji formađur Framsóknarflokksins, Jón Sigurđsson,
á  stćrstan  ţátt í ţeirri viđleitni, ađ skerpa á hugmyndar-
frćđilegri ímynd Framsóknarstefnunar sem ţjóđlegrar félags-
hyggju án tengsla viđ sósíaliskar hugmyndir annars vegar,
og ţjóđlegrar frjálslyndisstefnu hins vegar,  ţar sem ţjóđrćknis-
stefna og ţjóđhyggja slćr grunntóninn.

   Framsóknarflokkurinn hefur veriđ sakađur um óljósa ímynd
og óskilgreint hugsjónahlutverk í íslenzkum stjórnmálum.  Ţćr
ásakanir hafa oft átt viđ rök ađ styđjast, ekki síst međ viđleitni
fyrrverandi formanns ađ Evrópusambandsvćđa Framsóknar-
flokkinn og gera lítiđ úr ţeim ţjóđlegu gildum sem Framsóknar-
stefnan var í upphafi byggđ á.  Fyrir ţađ hafa fjölmargir ţjóđlega
sinnađir kjósendur sagt skiliđ viđ flokkinn.   Nú virđist hins vegar
bregđa viđ allt öđrum tóni, ESB-hyggja fyrrverandi formanns hefur
algjörlega veriđ hafnađ, og nýr formađur, Jón Sigurđsson hefur
virkilega veriđ ađ koma á óvart međ sterkri málafylgju ţar sem
skírskotađ er oft til uppruna Framsóknarstefnunar og ţeirra gömlu
og sígildu hugsjónagilda sem hún stendur fyrir.

   Flokksţing Framsóknarmanna virđist hafa heppnast vel
og lagt góđan grunn til ađ  endurheimta sitt fyrra kjörfylgi.
Vikurnar framundan verđa ţví spennandi.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband