Ríkissstjórnin leysir auđlindaákvćđiđ


    Ađ sjálfsögđu mun ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir
leysa auđlindaákvćđiđ í stjórnarsáttmála núverandi
ríkisstjórnar. Annađ kemur ekki til greina. Formenn og
varaformenn stjórnarflokkanna funduđu m.a um ţetta
mál í morgun og eru bjartsýnir á farsćla lausn.

   Mikilvćgt er ađ ríkisstjórnin og flokkar hennar stilli
saman strengi nú í ađdraganda kosninga. Upplausnin
međal stjórnarandstćđinga er meiriháttar ţessa
daganna og stöđugt berast fréttir af nýjum og nýjum
frambođum međal stjórnarandstćđinga. Ísland ţarfnast
allt annađ í dag en pólitíska upplausn og kreppu.

   Ţađ er ţví ţjóđarnauđsyn ađ núverandi ríkisstjórn haldi
velli í vor, og haldi áfram ţeim miklu framförum og hagsćld
sem einkennt hefur hennar 12 ára stjórnarferil.

  Hin borgaralega ríkisstjórn miđ/og hćgriflokka er sú
pólitíska blanda sem virđist henta Íslendingum best.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband