Flugvöllur og moska kosningamálin !
27.5.2014 | 00:31
Fram til ţessa hefur kosningabaráttan í Reykjavík veriđ
steindauđ! Ekki síst eftir ađ sósíaldemókratinn og ESB-sinnin
Halldór Halldórsson var látinn leiđa Sjálfstćđisflokkinn í Reykja-
vík. Frá ţeim tíma hefur vart mátt anda á borgarstjórnarmeiri-
hlutann. Skođanasystkin Halldórs Halldórssonar! Enda hrynur
nú fylgiđ af flokknum.
101 liđiđ í Reykjavík hefur stjórnađ borginni, og sjóndeildar-
hringur ţess eftir ţví. Sósíaldemókrataísk Gnarr-ista-liđ. Međ
skelfilegum afleiđingum fyrir borgarbúa. Og landsmenn!
En nú loks korter í kosningar virđist líf fćrast í ţessa stein-
dauđu kosningabaráttu. Ţökk sé hinni hugrökku Sveinbjörgu
Birnu oddvita Framsóknar! Sem virđist ein ţora ađ taka af
skariđ í tveim helstu málunum sem mikiđ hvílir á kjósendum
um ţessar mundir. Bćđi utan og innan Reykjavíkur. Og jafnvel
utan landsteina. Styđur 100% flugvöllinn í Reykjavík sem
ţorri landsmanna styđur. Og vill afturkalla lóđ undir byggingu
mosku íslamista á einum dýrasta og besta stađ í borginni, og
er ţví ţar líka í takt viđ skođanakannanir um ţađ mál, og ekki
hvađ síst í takt viđ hin stórmerku skilabođ sem Evrópubúar
sendu út nú í kosningunum til Evrópuţingsins. Skilabođum sem
nú valda ,,pólitískum jarđskjálfta" í Evrópu. Gott hjá Svein-
björgu ţrátt fyrir hin ótrúlegustu viđbrögđ!!!!!!
Ţađ ađ flugvöllur og moska skulu nú vera komin efst á lista
helstu kosningamála í Reykjavík er ánćgjuefni! Ekki síst
fyrir okkur sem ćtluđum ekki einu sinni á kjörstađ í stein-
dauđri kosningabaráttu. En hugsum nú okkur vel til hreyfings!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.