Forsćtisráđherra krafinn skýrra svara 17 júní !


    Tek undir međ Evrópuvaktinni ađ 17 júní rćđu forsćtis- 
ráđherra er beđiđ međ eftirvćntingu. Alveg sérstaklega 
hvađ hann mun segja um eitt stćrsta sjálfstćđismál ţjóđar-
innar um ţessar mundir, ţ.e afturköllun umsóknar Íslands
ađ ESB!   

   Forsćtisráđherra á sjálfum ţjóđhátíđardegi Íslendinga 
17 júní n.k getur međ engu móti víkist undan ţví ađ rćđa 
ţetta mikilvćga sjálfstćđismál ţjóđarinnar,  og ţá   međ 
skýrum og  afdráttarlausum hćtti!  Hvenćr a.m.k innan
örfárra mánađa verđur ESB-umsóknin afturkölluđ? 

   Bent hefur veriđ á ađ ríkisstjórnin sem slík er ekkert ađ
vanbúnađi ađ afturkalla ţingsályktun vinstristjórnarinnar
frá 2010 um umsókn ađ ESB. Núverandi ríkisstjórn  er
ekkert bundin af henni enda nćgur ţingmeirihluti í dag
fyrir afturkölluninni.  Pólitískur vilji er eina sem ţarf!

   Já rćđa forsćtisráđherra er beđiđ međ mikilli eftir-
vćntingu!  Ekki verđur á annađ trúađ en ađ forsćtisráđ-
herra íslenska lýđveldisins standi undir nafni á sjálfum
ţjóđhátíđardeginum og tilkynni afturköllun umsóknar 
Íslands ađ ESB! En umsókn sú var og er ein alversta 
tilrćđi ađ fullveldi og sjálfstćđi Íslands frá fullveldis-
töku og stofnun lýđveldis á Íslandi!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband