Stefnuleysi í Evrópumálum og óskiljanleg óvild viđ Rússa!
10.8.2014 | 00:26
Stefnuleysi ríkisstjórnarinnar undir forystu Gunnars Braga
utanríkisráđherra í Evrópumálum, og málefnum Úkraínu, og
nú óskiljanlega óvild gagnvart vinaţjóđ okkar Rússum, fer ađ
nálgast hálfvitahćtti! Ţví ţetta gengur ţvert á allt samhengi
viđ íslenska ţjóđarhagsmuni.
Já hver er stefna ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum? Á ađ
afturkalla umsóknina í haust eđa ekki? EKKERT SVAR eđa
plön um ţađ! Meir ađ segja áróđursstofa ESB, Evrópustofa,
fćr enn ađ starfa og leika lausum hala, í bođi ESB-sinnans
Gunnars Braga, eins og ađildarferli Íslands ađ ESB sé enn í
FULLUM GANGI!
Utanríkisráđherra hefur fariđ offari í málefnum Úkraínu
og límt sig sem fastast ţar viđ ríki ESB, og ţar međ stutt
útţenslustefnu ESB í Evrópu sem hefur ţađ sem helsta
markmiđ ađ INNLIMA sem flest ríki Evrópu inn í sambandiđ,
m.a Úkraínu. Međ mjög ógeđfelldri og ögrandi hćtti í innan-
ríkismál Úkraínu. Sem Gunnar Bragi hefur tekiđ fullan ţátt
í s.l mánuđi og misseri. Eins og ţarna vćru um mikla hags-
muni Íslands ađ rćđa. Ţvílíkur hégómi og barnaskapur! Já
ŢVÍLÍKT RUGL!
Og nú berast fréttir af ţví ađ Gunnar Bragi og ríkisstjórnin
ćtla ađ toppa hálfvitaháttinn. Láta Ísland taka ţátt í mjög
vafasömum viđskiptaţvingunum gagnvart vinaţjóđ okkar
Rússum. Rússum sem hafa undanskiliđ okkur frá sínum
mótađgerđum gagnvart ESB og Obamasinnum. Sem gćtu
ţýtt alvarlegar viđskiptaţvinganir Rússa gagnvart Íslandi
eđlilega. Međ skelfilegum afleiđingum fyrir okkar efnahag!
Hvers konar andskotans rugl er ţetta ? Fyrirgefiđ orđbragđiđ!
Ţađ er eins og Gunnar Bragi & Co séu komnir međ Ísland inn
í sjálft ESB! Međvirknin međ ţví ER ALGJÖR! Engin sjálfstćđ
hugsun og ţví síđur metnađur fyrir ţví ađ Ísland sem frjálst
og fullvalda ríki láti ekki ESB teyma sig á asnaeyrum í
útţenslustefnu sinni í Evrópu. Og allra síst í jafn flókiđ mál og
Úkraínudeilan er. Ţetta er alveg međ ólíkindum!
Nei skil ekki bobbs í utanríkisstefnu Gunnars Braga & Co!
Sé hún ţá til á annađ borđ!
SKANDALL! MEIRIHÁTTAR SKANDALL Gunnar Bragi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott ađ geta blótađ hér svo enginn heyri,en ţađ hrekkur út úr manni í reiđikasti. Nóg erum viđ búin ađ leggja á okkur til ađ endanlega losna viđ ţennan ófögnuđ.
Helga Kristjánsdóttir, 10.8.2014 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.