Tengsl VG viđ anarkista og vinstrisinnađa róttćklinga


    
     Hinn sósíaliski draugagangur innan svokallađra Vinstri grćnna (VG) er alltaf
ađ koma betur og betur í ljós. Ţađ er ţví kominn tími til  ađ ţeir sem lýst
hafa stuđningi viđ Vinstri grćna í skođanakönnunum  ađ undanförnu fari ađ
átta sig á hvađa flokkur eđa ,,sella" er hér á ferđ. Skođum nánar.

    Vinstri-grćnir eru t. d  megin kjarni SHA, svokallađra Samtaka hernađarand-
stćđinga, sem hafa ţađ ,,göfuga" markmiđ, ađ gera Ísland eitt ríkja heims
BERSKJALDAĐ og VARNARLAUST, enda VG höfuđandstćđingar alls ţess sem
flokkast undir ţjóđaröryggi Íslendinga. Ein önnur sella sem  nćr undantekningar-
laust eru flokksmenn Vinstri-grćnna hafa međ sér samtök er kallast Andspyrna.
Innan ţess hóps  er bókasafn sem ber hiđ  merkilega heiti Anarkistabókasafn
Andspyrnu, sem m.a stendur fyrir svökölluđum kvikmyndasýningum á ţriđju-
dögum nú í marsmánuđi. Ţar er á bođstólnum allskyns róttćkt rugl og virkilega
í anda vinstrisinnađra róttćklinga og anarkista, enda hverskyns upplausn og
ólga gegn ríkjandi ţjóđskipulagi ţeirra ćr og kýr. Til undirstrikunar á ţví ćtlar
ţetta Andspyrnufólk sem nćr allt er á mála hjá Vinstri grćnum ađ bjóđa
Andspyrnufólki upp á grćnmetisrétti, en tekjunar af ţví eiga ađ renna m.a til
ađ greiđa lögfrćđikostnađ danskra anarkista og annara vinstrisinnađra róttćk-
linga og öfgahópa  sem stóđu fyrir einu mesta stríđsástandi og uppreisn á
síđari tímum viđ Ungdomshuset í Kaupmannahöfn  nú fyrir skömmu.

  Tengsl Vinstri grćnna viđ allskyns öfgahópa til vinstri og jafnvel anarkista er
ţví augljós, enda löngu vitađ. Ţví er mikilvćgt ađ hinn almenni kjósandi átti sig á
fyrir hvađ Vinstri-grćnir raunverulega standa. Umhverfisvernd er bara yfir-
varp og blekking, enda hafa sósíalistar ćtíđ veriđ mestu umhverfssóđarnir ţar
sem ţeir hafa tekiđ völd. Hinn sósíaliski uppruni og forrćđishyggja Vinstri grćnna
auk and-ţjóđlegra viđhorfa ţeirra  er ţađ sem uppi stendur í ţeirra stefnu, 
markmiđum og athöfnum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband