Í hvađa heimi er Steingrímur J ?


     Já ţessari spurningu skaust upp í kollinn á mér horfandi á
formann Vinstri-grćna í elhúsdagsumrćđunum í  gćrkvöldi.
Reyndi ađ umvefja sig einhverjum rómantiskum ljóma vitnandi
í ţjóđskáld, fjallagrös og ég veit ekki hvađ. Allir ćttu helst ađ
hlaupa út um grundir og grćna móa, gćđa sér á fjallagrösum
og anda ađ sér hinu hreina lofti.  

   Ţađ er orđin full ástćđa til ađ hafa áhyggjur af uppgangi
vinstrisinnađra öfgamanna eins og Vinstri-grćnna. Öfganar
í stefnu og málflutningi ţeirra er orđnar slíkar ađ tími er til
kominn ađ allir geri sér ţađ ljóst ađ stöđnun og kreppa er
framundan í íslenzku samfélagi, ef slíkur öfgaflokkur kemst
í lykilađstöđu í íslenzkum stjórnmálum ađ afloknum alţingis-
kosningum í vor.

  Íslendingar eru skynsöm ţjóđ og framfarasinnuđ og munu
ţví hafna hinu sósíaliska afturhaldi ţegar ađ kosningum 
kemur. Allt of míkiđ er í húfi til ađ afhenda afdönkuđum
sósíalistum og alţjóđasinnuđum vinstri-róttćklingum 
stjórn landsmála.  Slíkt kemur ekki til greina! Enda meiri-
háttar tímaskekkja!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vildi gjarnan hitta spunalæknanna í herbúðum VG. Hvernig fóru þeir að því að fá fjórðung þjóðarinnar til að gefa eftir skynsemi, rökhugsun og frelsi. Tja, ég gæti svosem bara skoðað viðlíka dæmi úr sögunni, Sovétríkin, Þýskaland, Kína, Írak, Íran, Saudi Arabía, mýmörg dæmi.

nerdumdigitalis (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 14:26

2 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Guđmundur! Ţetta er tćr snilld hjá ţér. Ég var einmitt ađ hugsa ţetta og hvernig ég ćtti ađ koma orđum ađ ţessari grundargöngu um fjöll og lćki. En, ţér tekst ţađ snilldarlega hér.

Sveinn Hjörtur , 16.3.2007 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband